Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 42
44 f>a5 ekki um þegar þaS frfettist að Spánverjar væru búnir að taka upp stjórnarformiö frá 1812; þá ránkaði þjóðina við að hún átti náskildt stjórnar- forra, sein lögtekið var 1822, en síðau ógildt af Petri keisara 1820, |>egar þjóðin fekk líðstjórnar- skrána (Charte constitutionel); en það var einkum lieriun og borgaraliðið sem var áfram um að taka upp hið eldra stjórnarform, og var sá flokkur svo magnaður að sumir rbðu drottm'ngu að flýa á enskt lierskip sem lá á ánni (Tejó) og mundi hráðt liafa verið útgjört um ríki hennar í Portú- gal ef hún hefði fyIgt því ráði. Um kvöldið, 8da September, byrjaði fólkið í Lissabon að hrópa upp þetta stjórnarform, og jókst sá flokkur svo, að fyrir miðjann morgun daginn eptir var allt umgjört, og drottning húin að játa því; gekk það allt af án blóðsnthellingar. Drottningin varð undireins að setja þá frá völdum sem áður liöfðu verið stjórnarherrar, og setja aptur aðra sem fólkinu var hetur við í stað þeirra; varð þá Sa Bandeira fjárhaldsmaður, en Lúmiarez greifi ræðismaður yfir hernum og ( æðstur í stjórnarherraráðinu. þessi bilting varð mjög að nauðugri drottuingii og flestuin liöfðingjum, var sagt að eiun þjóðfulltrúanna, sem nefndur er Lionel Tavares, og anuar maður sem kallaður er Las Mantes, hafi verið mestir hvatamcnn hennar, en Lúmíarez greifi tókst á hendur umráð flokks- ius þegar hann sá að ekki varð reist rönd við Jengur. þegar frá leið þótti mönnum sem bilt- íng þessi er nú var frá sagt hefði ekki inætt svo miklu fylgi hjá þjóðinni einsog von var að, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.