Skírnir - 01.01.1837, Síða 42
44
f>a5 ekki um þegar þaS frfettist að Spánverjar væru
búnir að taka upp stjórnarformiö frá 1812; þá
ránkaði þjóðina við að hún átti náskildt stjórnar-
forra, sein lögtekið var 1822, en síðau ógildt af
Petri keisara 1820, |>egar þjóðin fekk líðstjórnar-
skrána (Charte constitutionel); en það var einkum
lieriun og borgaraliðið sem var áfram um að taka
upp hið eldra stjórnarform, og var sá flokkur svo
magnaður að sumir rbðu drottm'ngu að flýa á
enskt lierskip sem lá á ánni (Tejó) og mundi
hráðt liafa verið útgjört um ríki hennar í Portú-
gal ef hún hefði fyIgt því ráði. Um kvöldið, 8da
September, byrjaði fólkið í Lissabon að hrópa
upp þetta stjórnarform, og jókst sá flokkur svo,
að fyrir miðjann morgun daginn eptir var allt
umgjört, og drottning húin að játa því; gekk
það allt af án blóðsnthellingar. Drottningin varð
undireins að setja þá frá völdum sem áður
liöfðu verið stjórnarherrar, og setja aptur aðra
sem fólkinu var hetur við í stað þeirra; varð
þá Sa Bandeira fjárhaldsmaður, en Lúmiarez
greifi ræðismaður yfir hernum og ( æðstur í
stjórnarherraráðinu. þessi bilting varð mjög að
nauðugri drottuingii og flestuin liöfðingjum, var
sagt að eiun þjóðfulltrúanna, sem nefndur er
Lionel Tavares, og anuar maður sem kallaður er
Las Mantes, hafi verið mestir hvatamcnn hennar,
en Lúmíarez greifi tókst á hendur umráð flokks-
ius þegar hann sá að ekki varð reist rönd við
Jengur. þegar frá leið þótti mönnum sem bilt-
íng þessi er nú var frá sagt hefði ekki inætt svo
miklu fylgi hjá þjóðinni einsog von var að, og