Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 83
veriS gefínn, til annars enn lijasturs um hitt og þetta smáræSi, en þvf fleiri mál sem eptir væru, þess meiri orsök hefði veriS tii aS siíta þínginu; ioksins sagSi hann: <(jeg se ekki hvörnin þetta geti veitt eptirköst sem kunni aS verSa aS ósegj- anlegu tjóni; jeg þekki trúnaS NorSmanna; þær skyldiir sem þessum trúnaSi fylgja gjöra konúng og þjóS alls óhrædd um eptirköst; lögin eru yfir öllum, og konúngur á aS gæta þess að þeira se lilýðt; einúngis þeir sem taka sig uppyfir lögin mega óttast eptirköst og ósegjanlegt tjón”. ' Mál Löwenskjölds fór fram fyrir ríkisrettinum; var hann settur 22 Augúst, en dómur fell í raálinu 8da September, þannig: aS hann skyldi gjalda 1000 spesfudali til ríkissjóðs Norðmanna, og 450 í inálskostnað. Löwenskjöld vildi siðan (26 Sept.) afsala ser erabættiS, en fekk þess ekki ráðið fyrir konúngi. I sumar var höfuðsmannslaust / Noregi, cn í haust (1!) Sept.) setti konúngur greifa Vedel- Jarlsherg til höfuSsmanns (Statholder); þótti sum- uin ekki liggja mjög mikiS á að veita það embætti, en þótti þó vel gjört af konúngi að veita það inn- lendum mauni sem áður var alltaf skipað útlend- um (svenskum), lika þótti valið hafa hitt þann fyrir sem bezt gegndi, þegar embættið var veitt á annað borð; aSrir sögðu, að það liefði veriS fnll nauSsyn fyrir konúng aS sýna Norðmönnum, aS þeir væru ekki orðnir svo lausir ennþá, að kon- úngur ætti einkis ráð, og þótti það serleg náS af konúugi að skipa NorSraanni þetta cmbætti. þannig ser þaS á í mörgu, að Norðmenn nálg- ast smámsaman því takmarki að standa jafnfætis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.