Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 83
veriS gefínn, til annars enn lijasturs um hitt og
þetta smáræSi, en þvf fleiri mál sem eptir væru,
þess meiri orsök hefði veriS tii aS siíta þínginu;
ioksins sagSi hann: <(jeg se ekki hvörnin þetta
geti veitt eptirköst sem kunni aS verSa aS ósegj-
anlegu tjóni; jeg þekki trúnaS NorSmanna; þær
skyldiir sem þessum trúnaSi fylgja gjöra konúng
og þjóS alls óhrædd um eptirköst; lögin eru yfir
öllum, og konúngur á aS gæta þess að þeira se
lilýðt; einúngis þeir sem taka sig uppyfir lögin
mega óttast eptirköst og ósegjanlegt tjón”. ' Mál
Löwenskjölds fór fram fyrir ríkisrettinum; var
hann settur 22 Augúst, en dómur fell í raálinu
8da September, þannig: aS hann skyldi gjalda
1000 spesfudali til ríkissjóðs Norðmanna, og 450
í inálskostnað. Löwenskjöld vildi siðan (26 Sept.)
afsala ser erabættiS, en fekk þess ekki ráðið fyrir
konúngi. I sumar var höfuðsmannslaust / Noregi,
cn í haust (1!) Sept.) setti konúngur greifa Vedel-
Jarlsherg til höfuSsmanns (Statholder); þótti sum-
uin ekki liggja mjög mikiS á að veita það embætti,
en þótti þó vel gjört af konúngi að veita það inn-
lendum mauni sem áður var alltaf skipað útlend-
um (svenskum), lika þótti valið hafa hitt þann
fyrir sem bezt gegndi, þegar embættið var veitt
á annað borð; aSrir sögðu, að það liefði veriS fnll
nauSsyn fyrir konúng aS sýna Norðmönnum, aS
þeir væru ekki orðnir svo lausir ennþá, að kon-
úngur ætti einkis ráð, og þótti það serleg náS af
konúugi að skipa NorSraanni þetta cmbætti.
þannig ser þaS á í mörgu, að Norðmenn nálg-
ast smámsaman því takmarki að standa jafnfætis