Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 98
er miðaíi til að PélagiS uppfyllti sitt augnamið.
Sá fyrsti var Kammeráö Olafr Fiusen, er veriö
hafði meölimr Félagsins frá byrjnn [tess, og uin
undanfarin ár embættismaÖr Félagsdeildarinnar.
Útá Islandi; hann andaðist þann 24 Febr. f. á. og
kom fregnin um lát hans 'okkr til eyrna með
pdstskipinu, þegarSkírnir næstum var fullprentaðr.
Hann var hið mesta ijúfmenni, blíðlyndr og hóg-
vær, siðprúðr í öllu dagfari, tryggr og trúfastr í
öllum viðskiptum, og var því vel liðinn og látinn
af öllum er til hans þektu. (i föðurleysíngjar og
einstæðíngs ekkjan syrgja þar liinn viðkvæmasta
föður og ástkærasta ektamaka, og öllum var hann
liarmdauðr, er kynni höfðu af honum. Sá annar
er burtkallaðist fyrir timanlegann dauða ur Félags-
lima tölu var sá göfugi öldúngr Etatsráð Isleifr
Einarssou, Justitiarius í Islands landsyfirrétti;
hann sálaðist í fyrra um miðsumarsleitið, og hafði
þá 1 ár um 7tugt. llann hafði einnig verið með-
limr Félags vors frá því það var stofnað og þess
embættismaðr í jafnlángann tíma, og styrkt það
með ráð og dáð 1 orði og verki. Ilann hafði því-
nær í 50 ár haft dómaraembætti á fósturjörðu
sinni, og ætíð leift sér gott orð fyrir réttsýni
sína, einsog hann var hinn einlæga^i Föðurlands
vinr, hreinn og beinn í orði og verki, hjartagóðr
og eðallundaðr, og hugprúðr í öllum mannraunum;
því var hann virðtr og elskaðr jafnt af yfirboðnum
sem undirgefnum. Sá þriðji er Félag vort má
harma látinn, er sá víðfrægi sagnaritari sýsln-
maðurinn Jón Espolin, heiðurslimur Félags vors;
hann sálaðist þann lsta augúst næstl. ár og hafði
þá 7 ár ura Ótugt. þessi staki iðjumaðr hefir
reist sér þann heiðurs- og minnis-varða með rit-
um síuum, að uppi mun nafn lians, svolengi Is-
lendíngar leggja liug á og unna sagnafræði. þótt
ekki Iægi annað eptir hann enn Arbækur Islands,
hvörjar hann liefir gjörsamliga sámið og Félag
vort útgefið, þá væri þetta nóg til að minning
Jians geymdist í heiðri og blessun meðal Islands