Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 35
37
að ransaka máliö, fundust Ijós rök til þess a5 Kon-
seil liefði veriö njósnarmaður Frakkakonúngs, og
vissu raenn þá eigi gjörla hvaö tii bragðs skyldi
taka, því það var auðseð að Frakkar vildu hafa
Sveissa að háði, þegar þeir voru að heimta af þeim
að reka þann í burt, er Frakkar höfðu sjállir sendt
inní land þeirra til njósna. A þjóðfundi Sveissa
var þó lögtekið að 136 menn skyldi reka burt úr
landinu; voru þeir frá ymsura löndura Norður-
álfunnar og flestallir lögfelldir fyrir afskipti af
stjórnarefnum; en Konseils raálið átti að senda
Frakkakonúngi sjálfum til að sýna lionum hvörsu
ránglcga Sveissar hefðu orðið fyrir ámæli í því.
þetta espaði Frakka ennþá meir: konúngurinn
ritaði Sveissum aptur, að þetta sem þeir þættist
hafa orðið varir við, að Konseil væri njósnarmaður
Frakka, væri ekki nema illkvittni ein sem þeir
hefðu spunnið upp flóttamennirnir, og ef þeir
ekki rækju allt þetta illþýði af höndum ser, og
beidduFrakka gott fyrir sig, þá mættu þeir búast
við að liann mundi kalla sendiboða sinn heim áður
lángt liði, og muíidi þeim þá ekki líka betur.
Siðan var skipað að stemma stiga fyrir öllum
samgaungum milli Sveiss og Frakklands og allt
virðtist benda til þess að ófriður væri í nánd.
Sveissar settu þá allsherjar þíng (Landdag) og
reði stjórnarráðið þeirn, að þeir skyldu vinna allt
til að ná sættum við Frakka, þó svo, að þeir ekki
skerðtu frelsi sitt né lieiður fósturjarðarinnar;
þessar voru tillögur 8 manna í stjórnarráðinu en
7 vildu láta skríða til skara við Frakka. Nú var
það bágast fyrir Sveissa að öll fylkin urðu ekki á
i . ' ■ .