Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 56
borg, roru mörg brotiu upp til að sjá Iifört ekkcrt
Tæri í þeim um ræðuna; varS þaö tiltæki mjög
övinsælt sera von var, en svo er kontíngsvaldið
uú orðið rikt á Frakklandi að slikt heizt [jví uppi;
ekki koin neitt upp meðan á raálssókninni stóð,
er sannaði að fleiri hefðu verið í vitorði með
Alíbó, eða ráðum. Eptir þetta tilræði var kon-
úngnr mjög var um sig, svo það var jafnvel haft
í liáði, og sögðu sumir að haun væri búinn að
fá sér vagn og brynju sem ekki festi kúlur á;
enda mundi honuin ekki vera vanþörf á þv/, því
alltaf er verið smátt og smátt að uppgötva sain-
blástra móti honum, og banaráð; lieflr fundist
púðursmiðja sem engiuu vissi af og voru þá
margir hncpptir í fángelsi sctn grunaðir voru um
fjörráð við konúngiun; liittist þá svo á, að sá
sem gjörði trésmíðið við smiðjuna var sá sami
og smiðað hafði virkin í vítistóliuu hans F/eSchi.
f>ess gat Sk/rnir seinast að nýtt stjóruarráð
liefði komið í stað þess fyrra sem leigumálið stej pti;
Thiers var æðstur / nýa ráðinu og hefir Iiaiiu
mikið álit á sér fyrir gáfur og lærdóm í stjórn-
areflium. Undireins og ráð þetta kotn saman,
fór að bera á þv/ að það vantaði samljndi bæði
s/n á milli og við konúuginn, og gruuaði meuu
bráðt að það muudi ekki eiga lánganu aldur;
þótti mönnum það fara enu sama fram og það
gainla, og hefði þv/ ekki verið til mikils að brejta
til; þó gat Thiers Iengt æfi þess nokkuð nieð
þv/ að fresta leiguinálinu, og þótti það liafa tekist
undrunarlega, þv/ honum mistókst mjög ræðan
sem hanu flulti á [æiin l'undi, og mætti hún öbl-