Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 76
78
gíua játa henni, lialda smnir aS kristmiinkastSUin
muni bráSum koraast inní ríkið, og vist er [>aS,
að þeir (kristmúnkarnir) hafa boðið 16 milliónir
gyllina til þess; er ekki ólíklegt að það muni
gjlla konúuginn nokkuð, þvi hann þarf á raikJu fe
að halda tii bygginganna. Ilann sýuir i mörgu að
hann er fastur við gamla trú og gamla stifni i
stjórnarefnum, og væri þvi þó síst trúandi um
þann sem einna mest allra konúnga gjörir ser
far um að nema fræði enna gömlu Grikkja; refs-
aði hann þúnglega í sumar er var einum liinum
mesta merkismanni liirðráði (Ilofraad) Báhr, pró-
fessor í Viirzborg og þjóðarfulltrúa; liann var
dæmdur til æfilángrar þrælkunar fyrir þá sök,
að liann hafði ritað „áminningarorð til þjóðar-
fulltrúanna á Bæaralandi” og ásamt fleirum skrifað
nafn sitt undir bænarskrá um að af breytt yrði
nokkru sem ályktað hafði verið á allsherjar þinginu
(Forbundsdagen); þótti konúngi hann hafa sýnt
ser mikinn fjandskap i þessu hvörutveggja.
A Sajclandi eru orðin höfðingjaskipti; andað-
ist Anton konúngur 6ta Júni, rúmlega áttræður
að aldri, og hafði þó ekki rikt lengur enn á lOda
ár. Friðrik Augúst sonur hans tók við stjórn og
er hann nú þegar fertugur; hann hefir byrjað
með því að kreppa að prentunarfrelsinu, og það
svo mjög, að menn óttast að Leipzig, sem hingað
til hefir haft mesta bókaverzlun af öllum borgum
í þýzkalandi, muni nú missa þessa verzlun að
miklu leiti; og þykir þetta engin góð byrjun sem
ekki er heldur von til.
Iljá Svium stendur líkt á og verið liefir