Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 76

Skírnir - 01.01.1837, Page 76
78 gíua játa henni, lialda smnir aS kristmiinkastSUin muni bráSum koraast inní ríkið, og vist er [>aS, að þeir (kristmúnkarnir) hafa boðið 16 milliónir gyllina til þess; er ekki ólíklegt að það muni gjlla konúuginn nokkuð, þvi hann þarf á raikJu fe að halda tii bygginganna. Ilann sýuir i mörgu að hann er fastur við gamla trú og gamla stifni i stjórnarefnum, og væri þvi þó síst trúandi um þann sem einna mest allra konúnga gjörir ser far um að nema fræði enna gömlu Grikkja; refs- aði hann þúnglega í sumar er var einum liinum mesta merkismanni liirðráði (Ilofraad) Báhr, pró- fessor í Viirzborg og þjóðarfulltrúa; liann var dæmdur til æfilángrar þrælkunar fyrir þá sök, að liann hafði ritað „áminningarorð til þjóðar- fulltrúanna á Bæaralandi” og ásamt fleirum skrifað nafn sitt undir bænarskrá um að af breytt yrði nokkru sem ályktað hafði verið á allsherjar þinginu (Forbundsdagen); þótti konúngi hann hafa sýnt ser mikinn fjandskap i þessu hvörutveggja. A Sajclandi eru orðin höfðingjaskipti; andað- ist Anton konúngur 6ta Júni, rúmlega áttræður að aldri, og hafði þó ekki rikt lengur enn á lOda ár. Friðrik Augúst sonur hans tók við stjórn og er hann nú þegar fertugur; hann hefir byrjað með því að kreppa að prentunarfrelsinu, og það svo mjög, að menn óttast að Leipzig, sem hingað til hefir haft mesta bókaverzlun af öllum borgum í þýzkalandi, muni nú missa þessa verzlun að miklu leiti; og þykir þetta engin góð byrjun sem ekki er heldur von til. Iljá Svium stendur líkt á og verið liefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.