Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 7
ast af f>eim þremur. Forsetinn i Nýu Granada,
Santander, gladdi fólkiÖ raeS því í sumar er var,
að páfinn iliefði „leyft þeim að vera frjálsum”,
Jánast þeim það lika vel, þv í tekjur landsins eru
töluverðt meiri enn útgjöldin, og mikið af skuld-
unum er þegar borgað, en sumt er eptir óskipt
milli þeirra og hinna tveggja fylkjanna frá því
þau voru öll saman.
I Nýu-Grafiada eru stofnuð mörg fyritaeki
til að ebla kaupverzlun og auka samgaungur fólks
á milli; eitthvört liið merkilegasta þaraðlútandi
er sú fyrirætian að grafa skipgengt díki í gegnum
mjóddina við Panama og verður það þarft verk og
að líkindum ábatasamt, en lengi vildi enginn takast
á liendur kostnaðinn. Kaupmaður nokkur úr
Nýu Jórvík (New-York) tók það að sér fyrir
nokkrum árura, en brigðaði saranínginn seinna.
Nú liefir stjórnin saraið við mann sem Thierry
lieitir að láta grafa díkið, á það að vera fullbúið
að 5 árum liðnum, svo það verði fært fyrir skip
sem rista 10 fet, siðan má hann draga allann arð
af því í 50 ár en gjalda þó nokkuð til stjórnar-
innar á hvörju ári, hann skal og skyldur, um þetta
tiinabil, að kosta varnir við díkið og halda því
við, en stjórniu leggur til landið, eptir sem þörf
gjörist, uudir byggíngarnar, og lofar að láta ekki
grafa annað diki nær enn 20 mílum þaðan.
Milli Kolúrabíu landa og Mexíkó, liggja, á
grandanum sem nærri þvi skiptir Vesturálfuuni í
sundur, fimm liéröð sraá, sem öll nefnast til sam-
ans Guatimala; þau hafa tekið sig útúr, og iiafa
saraá stjórnarlag einsog bandafylkin í Norður-