Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 7

Skírnir - 01.01.1837, Page 7
ast af f>eim þremur. Forsetinn i Nýu Granada, Santander, gladdi fólkiÖ raeS því í sumar er var, að páfinn iliefði „leyft þeim að vera frjálsum”, Jánast þeim það lika vel, þv í tekjur landsins eru töluverðt meiri enn útgjöldin, og mikið af skuld- unum er þegar borgað, en sumt er eptir óskipt milli þeirra og hinna tveggja fylkjanna frá því þau voru öll saman. I Nýu-Grafiada eru stofnuð mörg fyritaeki til að ebla kaupverzlun og auka samgaungur fólks á milli; eitthvört liið merkilegasta þaraðlútandi er sú fyrirætian að grafa skipgengt díki í gegnum mjóddina við Panama og verður það þarft verk og að líkindum ábatasamt, en lengi vildi enginn takast á liendur kostnaðinn. Kaupmaður nokkur úr Nýu Jórvík (New-York) tók það að sér fyrir nokkrum árura, en brigðaði saranínginn seinna. Nú liefir stjórnin saraið við mann sem Thierry lieitir að láta grafa díkið, á það að vera fullbúið að 5 árum liðnum, svo það verði fært fyrir skip sem rista 10 fet, siðan má hann draga allann arð af því í 50 ár en gjalda þó nokkuð til stjórnar- innar á hvörju ári, hann skal og skyldur, um þetta tiinabil, að kosta varnir við díkið og halda því við, en stjórniu leggur til landið, eptir sem þörf gjörist, uudir byggíngarnar, og lofar að láta ekki grafa annað diki nær enn 20 mílum þaðan. Milli Kolúrabíu landa og Mexíkó, liggja, á grandanum sem nærri þvi skiptir Vesturálfuuni í sundur, fimm liéröð sraá, sem öll nefnast til sam- ans Guatimala; þau hafa tekið sig útúr, og iiafa saraá stjórnarlag einsog bandafylkin í Norður-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.