Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 44
fúr aS þynnast lið hennar sjálfrar, og gengu margir
í flokk rne5 þjóðheriium; sá hún þá engann ann-
ann sinn kost enn biðjast friðar, og fekk hún hann
með því at játa á ný stjórnarforminu frá 1822
með þeim umbreytíngura sem fulltrúaþingið kynni
að vilja gjöra á því; þaraðauki varð hún að láta
alla stjórnarherrana lialda erabættum sínum, gjöra
Bandeira að æðsta ráðgjafa, og loksins að senda
ena brezku mcnn í burtu. þetta fór allt fram
þann 4da og 5ta Nóveraber, en uin dagmál þann
6ta fór drottníng heim aptur til höfuðborgarinnar,
og var þá mikil gleði á ferðum og staðurinn há-
tiðlega uppljómaður um kvöldið. þegar drottn-
íngin rbði af að fara heim aptur, fóru 6 af ráð-
gjöfum hennar, meðal hvörra voru hertogarnir af
Terceira og Palraella og Karvalhó, útá skip til
Breta, og sigldu með þeira til Englands, en einn
var drepinn í upphtaupinu sem het Freire og
hafði áður haft innanrfkis málefnin á hcndi; hann
var skotinu í vagni sínurn þegar hann ætlaði út
til drottningar, hafði haun klæðt sig í tignarklæði
sín og var þessvegna auðþektur.
Ekki eru ennþá allir uppgefnir að halda fram
riki Migúels ( Portúgal, er það einkum ( norður-
heröðum rikisins sem ber á óeyrðum vegna hans;
þannig var í fyrra vor (25 April) upphlaup (
Oportó, og var sú sök nefnd til þess að Portú-
gisum þótti flutt ofmikið inni landið af útlendum
varníngi óþörfum, og kváðu Breta hafa af sér í
kaupskapnum, en liklega hafa Migúelsmenn átt
eins mikinn þátt í upptökunum einsog Bretar;
aptur bar á óeyrðum í haust af völdum Migúels-