Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 9
liSið í Beijar en fekk mikið manntjón og gat ekki unnið neitt á, og varð að hörfa aptur yfir Miklaíljót (Rio Grande). Fjórum dögum seinna (2 Marts) sögðu Texasmenn sig algjörlega úr lögum við Mex- íkana, en skömmu eptir(6Marts) vann Sta. Ana borg sem lieitir Alamó, og þrengði svo mjög að Texas- mönnum að þeir hörfuðu allstaðar, og voru koranir j'firtim ána Cólórados; en Sta. Ana ætlaði ser að elta ílóttann sem aftæki, og fylgði þeira eptir yfirum ána með meginherinn, en þegar hann var kominn yfirum, kom vatnavöxtur í hana og komst hann ekki yfirum aptur, komu þá Texasmenn að honum og lögðu til orustu; misti hann þar mest- allt lið sitt, en varð handtekinn sjálfur (24April)> liann hafði verið griramur óvinum sínum, en mitdur við Blökkumenn, og styrkt þá mjög til réttinda við landa sína. Sagt var að Texasmenn hefðu neyðt Sta. Ana í varðhaldi til at viður- kenna frelsi þeirra og sjálfsvald, en Mexíkanar gjörðu það hráðum þjóðkunnugt að allt skyldi ógyldt sem hann gjörði fyrir kúgun þeirra, og sendu nýann her af stað, undir forustu Kartígals og Urreas; fengu þeir700 manna til þeirrar ferðar. Texasmenn bjuggust við á móti, og skipaði forseti þeirra Burnet ölluin, sem væru 16 vetra eða eldri, að búa sig til varnar fósturjörð þeirra; urðu þó eigi fleiri enn 1500 sem Texasmenn höfðu til landvarnar um miðsumar, en seinna bættist þeirn lið úr bandaveldum Norðurameríku, og urðu þeir því svo fegnir að þeir fóru heim að heya, því jarðir þeirra höfðu gróið í bezta lagi og enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.