Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 1

Skírnir - 01.01.1840, Page 1
F r j e t t i r frá vordöguin 1839 til vordaga 1840. F r á V e s t u r á 1 f u. Þeír menn, sem frá aldaöðli liafa biggt mestan hlnta Vesturálfunnar, og eírrauðir eru á hörunz- lit, eru eínlægt að fækka , og það Jítur so út, þeír muni líða undir lok. Ber það til þess, að hinir livítu meiin hafa so kreppt að þeím, að land- rími er víða hvar orðið lítið firir þá, þar bjarg- ræðishættir þeírra eru mest fjárrækt og díraveíð- ar.. Nú með því þeír greínast í marga þjóðílokka, sem tala sitt málið hvur, berjast þei'r til landa hvurjir við aðra. þar að aukji eru þeír orustugjarn- ir, og hafa jafnan átt i dfriði saman. Enn einua mest gjörir það til, að skjæðar drepsóttir gáuga ifir þá einatt, t. a. m. bólan, sem hvituraenn hafa flutt til þeírra. 12000 dóu úr hólunni í hitt ið firra af þeím flokkji, er Svartfætlíngar eru kallað- ir, og árinu þar íirir eíddi bólan öllum þjóðflokkji þeím , sem „Mandanar’’ voru nefndir, 2000 að tölu. Af einum þjóðflokkji þeírra, sem kjenndur er við á þá er Missouri heitir, lifðu firir þremur ár- um síðan 18000, enn nii ern ekkji eptir nema 400. |>eír þjóðflokkar ranðumanna , sem bústaði eíga \'

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.