Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Síða 3

Skírnir - 01.01.1840, Síða 3
úr Brúnsvík voru að fella trje í skógji á |»ví sviði, sem þrætan er um. Sendi þá lanzliöfðingjinn i Maine 300 menn vopnaða, og Ijet reka þá í burtu. Ut af þessu risu illdeilurnar. Eptir nokkurn tima varð að sönnu sættum á komið, enn nú kjenna hvurjir öðruin um, að þeír hafi rofið sættina. So lítill atburður, sem þetta er í sjálfu sjer, inátti liann þó leiða til mikjilla tiðinda, þar sem eíns voldug ríkji eíga hlut að, eíns og eru Bretar og þjóðveldiu. Margjir voru líka hræddir um, að til ills mundi draga , enda vantaði ekkji, að skar- að væri að kolunum beggja meigin. Ekkji var held- ur gróið um heílt með öllu, síðan óeírðirnar voru í „Kauaða,” og uppreisnarmeiinirnir feíngii hæli í löndum þjdðveldanna, og gjörðu þaðau árásir á (,Kanaða”- menn. það leíkur orð á því, að Bretar sjeu hræddir uin, að þjóðveldin muni vilja ná í uílendur þeirra, sem firir norðan þau liggja. Samt sem áður eru öll likjindi til, að sáttum verði á komið baráttulaust, því bæði eru rikjin gjöru á frið, þar sem þvi verður við komið, og þar aÖ auk hafa nú Bretarí mörg horn að lita, eins og siðar inun frá sagt. þess hefir áður verið gjetið í Skjírni, að í norðlægu rikjiiuum liafa svörtiimenn feingjið frelsi, enn eru þrælkaðir i suðlægu rikjunum. þetta heíir opt verið ágreíníngs efni, og síðau Brctar veittu frelsi öllum þrælum í nilendum sín- um, hefir enn meíra á því borið. A allsherjar- þíngjinu kom það nú til umtals í vetur, hvurt veíta skjildi móttöku bænarskrám uin frelsisgjöfina. Voru 208 af fnlItrúuiiiim á þvi, enn 214 á móti |<ví. þessvegna varð það ekkji framgjeíngt að siuni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.