Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 4

Skírnir - 01.01.1840, Page 4
fí Eiiii [iegar so er lítill orÖimi atkvæðainunuriim, niun þess ekkji lángt aÖ bíða, aö þeír verði ofan á, sem betra hafa málstaðinu , so eítthvað verði að gjört. — I flestöllum hinum ríkjunum, bæði í norðurhluta og suðurhluta Vesturálfunnar, hafa verið óeírðir, og ríkjin víða hvar átt í ófriði livurt við anuað. — [>ess var gjetið í firra að fjandskapur hefði verið milli Frakka og Mejico manna; enn í firra vor komust sættir á raeð þeím, firir milliganngu Breta, og urðu Mejicomeun að borga Frökkum 600000 spesíur í óinakslauu, enn Frakkar Ijetu aptur lausan kastalanu í Ljloahorg. Meðan á ófriðnum stóð við Frakka, bar ekkji so mikjið á ósamlindi því, sein verið hefir um lirið rnilli flokk- anna í Mejico. Enn þegar eptár sáttargjörðina reís upp sá flokkurinn, er meiin kalla sambanz- flokk {Fœderalister), ogsöfnuðu liði; enn þeír hjetu Mejas og Urreas, sem firir þeím voru. j>á var nibiíið að gjöra St. Anna aptur að höfuðsmaiiui, og fer hann og annar hersliöfðíngi, er Valencia hjet, ineð her á raóti þeim, og höfðu fullkomiiin sigur. Mejas var handtekjinu og skotinn, enn Urreas flíði til Tampicohorgnr, og hjóst til varn- ar. Bustamente lieítir liershöfðíiigji Afejic'omanna, og ræður liann þar einna mestu, að St. Anna frá teknum; haun var sendur með her til Tam- /ncoborgar, og tókst honum loksins að vinna borg- jina. Síðan var kjirrt um stiind,.að kalla raátti; enn bráðum fór að bera á óeirðum aptur, sem ekkji voru sefaðar þegar seínast til frjettist. Ekkji vilja Me/icoraenn enn þá kannast við, að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.