Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Síða 9

Skírnir - 01.01.1840, Síða 9
11 Frá Suðurálfu. f)ó álfa fiessi sje lielmíngji stærri enn IVorfc- urálfa, er hún Noröurálfubiggjum að mestu lei'ti ókunn, aö norðurströnd liennar fráskjilinni. f>ar er ((Alsírs”-ríkji og Egjiptaland, og verður peírra minnzt í Frakka sögu ogTirkja. SiÖst er Höfða- land, sem Bretar eíga. Fjöldi bænda hefir farið fiaðan árið sem leíð, og numið lönd hjá „Köffum’’ með oddi og eggju. Bretar hafa reínt til með öllu móti, að leíða f>á heím aptur, enn bændur vilja það ekkji, og hafa sett sjer lög sjálfir. Bret- ar liafa [iar ekkji liðsmegu til að fara móti þeím, því bændur eru fjölmenuir og vel vanir að beíta vopnum. Ættinenn Dingaatia, sem Skjirnir gat um í firra, hafa ílúið á náðir fieírra firir Dingaan, og bændur veítt fieíra viðtöku, þó vera meigi að svik búi undir af hendi Dingaans. Frá Austurálfu. Frá Kjínverjum. f)ó Kjínland sje mikjið ríkji og fjölmennt, herast þó vestur híngað fáar fregnir af því, nema af kristniboði við þá eða öðr- um viðskjiptum þeírra við kristnar þjóðir. Kjeís- arinn lætur ekkji af að leggja mikjinn fjandskap á kristna trú, og er þetta til merkjis. Tveír ætt- menn hans höfðn við trú tekjið, og kastað henni aptur; enu i firra'tóku þeír aptur upp rjettan sið; varð þá kjeísari so reíður, að hann skjipaði að taka af þeím rauða lindann, og afmá nöfn þeírra úr ættartölubók sinni, enn flitja sjálfa þá túfí/ys á „Tataralandi,” og láta þá vinna þar svívirðileg- ustil þrælaverk. 3VIá þá nærri sjeta, hvurs þeír eígi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.