Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1840, Side 11

Skírnir - 01.01.1840, Side 11
13 . þeím Elliot herskji|>sforíngja, sena er umsjrtnar- maðnr Breta viÖ Kjinland, og Lin, landstjóra kjeísarans; skjildi ensknni skjipnm leíft aö afferma varníng sinn viö Chumpy, sem liggur utanvert viö hiifnina i Canton, enn kjínverskjir herinenn sjá nm að ekkji væri svefnlifjar á skjipunum; ekkji skjildi heldur ininnast á víg hins kjinverska manns, firr enn svör kjæmu frá Einglandi. Margjir enskjir knupinenn fóru [>á til Macao; eiru [>egar minnst vonuin varði Ijet Lin reka [>á alla bnrtu, og hót- aöi að láta breuna allt fje Breta, ef þeír Ijetu ekkji þegar lunsan þann er vígið hafði iinnið. |>egar Elliot frjetti þetta, fór hann með 2 herskjip til Chumpy; komu [>á 2!) herbátar Kjínverja og flikkt- ust utan um hann. Tóku þá Bretar að skjóta á bátana, og eiddust þar 5 bátar, enn eínn flaug í lopt upp; 200 manns fjellu þar af Kjínverjuin, aðrir seígja 000. Eptir það hættu Bretar skot- hriðinui, og seígja menn, að þeír hefðu gjetað eítt ölium bátunum hefðu þeír viljað. Nú á að senda fleíri herskjip frá Einglandi austur til Kjinlanz, og reina til að þraungva Kjínverjum til að veíta Bret- um aptur verzliinarleífi. Rikji Breta á Indlandi er nú orðið so raikjið, að það nær ifir raestallt Indland vestan ár, og þar að auk ifir nokkurn hluta þess austan ár. A eignum Breta eru meír enn 80 milíónir manua, og þar á ofan eru margjir höfðíngjar þeím skatt- gjildir. þ>að má nærri gjeta, að í so víðlendu ríkji, sem Bretar hafa brotið undir sig á ímsan hátt, muni ekkji allir una vel ifirráðum þeírra, euda ber þess og raun vilni, því allt af eru höfðingjarnir

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.