Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 21

Skírnir - 01.01.1840, Page 21
23 Pascha seígir so, að hnnii liafi fariS raeð lierinn til Ala jarls, af því Iiaiin viti aö Chosrew sje ótrúr kjeisaranuin. Ali jarl er og hinn mesti óvinur Chosrews, og er hann heírÖi að hann var kominn til valda í Aliklagarði, kvaöst hann eiiigum sætt- um muudu taka, lirr enn Chosrew væri steipt úr völdum, og reít hann pá brjef ölluin jörlnm kjeís- araus, og setti |>eím firir sjónir hvur raaður Chos- rew jarl væri, og baö þá stuðla til, aö lionum iröi steipt; enn menn sendi hann á laun um allt Tirkja- veldi, til að æsa liðinn upp i gjegn honura. jxi fórAli jarl smámsaman aÖ slaka til i þessari greín, |>egar liann sá, aö þaÖ var eingjinn bngur á sendi- herrum hinna miklu rikjanua. ]>eir hafa allt af veriö aö reina til aÖ miöla málunum meö þeím Ala jarli og kjeísaranum, enn lielir ekkjert oröiö ágjeingt, því Ali jarl er seígur firir, og liinn slæg- asti raaöur; það hefir og lika veriö sagt; að hin iniklu ríkjin hafi ekkji allt uf verið á eitt sátt i þessum efnum, enn frjettirnar um það hafa verið uæsta óáreiðaulegar. ]>ó sínist það eflaust, aö Frakkar hafi um stund dreigiö taum Ala, einkum eptir það þeir höfðu sent nian erinzreka til Mikla- garðs. A Tirklandi sjálfu eru 2 flokkar; anuar þeírra hefir óbeít á öllum níbreítíngum, af því þeír eru hræddir um, að þær muni veikja trú líðs- ins, og halda þeír með Ala jarli niðr’ í, þar hann er triimaður inikjill. Hinir taka sjer snið eptir háttum annarra Norðurálfubiggja, og eru þeír í þeím flokkjinum, sem nú sitja að völdum í Miklagarði. ]>að er til dæmis um það, og mjög merkjilegt, að tirkjakjeísari Ijet út gánga nokk-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.