Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Síða 39

Skírnir - 01.01.1840, Síða 39
41 aðskattur var tagður á nautpening; enn [iær urðu skjótt bældar niöur. I janúarmánuði í vetur lístu ráögjafarnir [iví ifir, aö hertoginn af Nemour, sonur frakkakomings, ætlaöi aö gjiptast dóttur Jörundar hertoga af Sachsen-Coburg-Gotha. Hún lieítir „Viktóría,” og er sistir konúngsins í „Portú- gal,” enn náskjild þeím belgjakonúngji, sem á elztu dóttur frakkakonúngs, oghertoga þeím er situr aö ríkjum í Sachsen-Coburg-Gotha, og „Viktörín” drottníngu á Eínglandi. Faðirhennar er herforíngji kjeísarans í Austurrikji. RáÖgjafarnir stúngu upp á því við fulltrúaua, eptir undirlagi konúngs, aö gjefa skjildi hertoganum 500000 „fránka,” til aÖ halda brullaup íirir og setja bú með, og aðrar 500000 á ári hvurju eptir það hann væri gjiptur; enn ef haun andaðist (irr enn kona hans, skjildi hún fá 300000 „fránka” um áriö. þetta þótti mörguin óviðurkvæmilegt, af því Loðvík konúngur faðir hans var fjarskalega ríkur, áður hann varð ko'núngur, og Ijetu Frakkar hann halda ölium eígnum sinum, og feingu honum þar að aukji 20 „miliónir fránka’’ á ári hvurju, enn elzta sini hans 2 „milíónir.” So fór og að fuiltrúarnir ónittu uppástúnguna, og uröu þií ráðgjafarnir að leggja niður völd sín. Nú hefir konúngur aptur valið sjer nía ráðgjafa, og er Thiers þeírra æðstur. Loðvik konúngur lætur sjer mikjið umhugað uin, að efla uppfræðingu þegna siuna, og vegs fje það, er til þess er haft, á ári hvurju; árið 1829 (firir stjórnarbiltinguna síÖustu) var ekkji til þess vnrið fullum 2 „milíónum” dala, enn árið 1838 hjer «m bil hálfri sjöundu „milíón.” Hann lætur sjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.