Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1840, Side 63

Skírnir - 01.01.1840, Side 63
Frsí Donuríi. Jiað sem borið hefir hjer til tiðinda firra hluta ársins 1839 er so dmerbjilegt lijá [ivi' , sem við bar undir lok Jiess, að það þikjir tilblíðilegt, að birja frjettirnar frá Danmörku á 3. deígi desembers í vetur. j)á varð sá atburður, litln firir dagmál, að hjer urðu höfðingjaskjipti, • er Friðrik konúngur sjetti andaðist, enn kom til ríkjjs fraendi hans , Kristján konúngur, hinn átt- nndi með því nafni. Hafði þá Friðrik verið 31 vetur konúngur ifir Danmörku, enn tekjið áður þátt í stjórn lanzins með föður sínum f 24 ár. Ilann var hartnær 72 ára gamall, er hann Ijezt, og var orðinn hrumur af elli, enn var þó á ferli fram undir andlátið. það eru mikjil tiðindi, í hvurju landi sera er, þegar höfðíngjaskjipti verða, enn einkum í þeím ríkjum, þar sem konúngarnir eru ótakmarkaðir eínvaldar , og forlög þjóðarinn-, ar eru að miklu leiti komin undir dugnaði þeirra, dreíngskap og hamíngju. Nú var það og, að Frið- rik koiningur varð raörgum manni harmdauði; því bæði hafði hann verið konúngur láuga stund, og lika var l/ann hinn starfsainasti maður og vildi þegnum sinum ætíð vel; hann hafði og á íngri árnm sínum stutt að þvf, að Ijett irði ánauð á bænd- um víða um Danmörku, og í elli siuni kvatt full- trúa þegna sinna til að ráðgast um almeniiíngs málefni. Enn á liinn bógjinn væntust menn mikj- ils af Kristjáni konúngji, þar lianii er inaðnr vit- ur og höfðinglindur, og hefir um lánga tíina verið stirkasta stoð menta og vísinda hjer í Danmiirkiu enn firir mörgum árum síðan befir hann síut mönnnm, hve injög liann ann þjóðfrelsinu, er

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.