Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 71

Skírnir - 01.01.1840, Page 71
73 skrám um fjegjafir, og meta ástæður þeírra, og á nú að tiltaka, hve mikjiS fje gjefa meígi á ári, og mínka gjafiruar ár eptir ár. Nú þó margur inaSur kunni aS komast í vandræSi um sinn vegna tilskjipunar þessarar, roá ekkji hjá |m kom- ast, og þikjir því viturlega tilskjipaS. AnnaS er þaS boS konúngs, er ekkji þikjir minna í variS, og iniSar aS hinu sama, er hanu Ijet marga ifir- menn hersins koma samau í OSinseí, 9. dag marz- mánaSar, til aS íhuga, hvurjar umbreítingar í skjipun hersins væri liSinti og iandinu haganlegar. ErFriSrik konúngsson forseti þeírrar nefndar, og á hún aS hafa lokjiS störfum sinum firir enda júnímánaSar. Af rjettarbótum, er birzt hafa síS- an Kristján konúngur kom til ríkjis, eru tvær merkastar. . Önnur þeírra hljóSar um stjórn bæar- málefnauna í Kaupmannaliöfn (Kjvlenhavns Com- munal-Anordning), og er merkjileg aS því, er hún veítir borgarbændnm meíra þátt í stjórn bæar- málefna, enn þeír hafa áSur haft. Hin er um þjófnaS, svik, rán og önnur þesskonar óbótaverk, og verSur húu eflaust lögS út á vora túngu, og ieidd í lög á Islandi. BáSar hafa rjettarbætur þessar veriS bornar undir fulltrúana, og eru víSa hvar lagaSar eptir þeírra ráSum. — I marzmán- uSi í vor birtist á prenti reíkníngur ifir tekjur ríkjisins og útgjöld áriS 1838. Sást þaS af hon- um, aS útgjöldin hafa aukjizt í sumum greínum. þau voru alfs 14,722,020 rdd. 00* sk., og þikjir ekkji ótiIhlíSilegt aS sína til hvurs fje þessu hafi veriS variS. Hafa fariS lianda konúngji og ætt-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.