Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 4

Skírnir - 01.01.1890, Page 4
4 FERfi STANLEYS t AFRIKU 1887-89. við ofanvorða Congó. Sumum þótti som Stauloy hofði þar sett ref til að gæta sauöa. Fyrir lítið fje (500 kr. á mánuði) lofaði Tippú að hafa uppi fána Congóríkisins í Stanley-Falls, og banna Aröbum þrælavcrzlun þar um slóðir. Hann gat látið Stanley fá burðarmenn til þess að bera farangur hans, þegar hann yíirgaf fijótið. Líka hugsaði Tippú gott Lil að uá í þau ógrynni af fílabeini, sem allir héldu, að Emin hefði safnað fyrir. Tippú er slægur og vitur maður, og hafði tekið eptir, að allt var að breytast í Austur-Afríku, og að Congó- fljótíð varð moir og meir hinu eðlilegi verzlunarvogur fyrir Mið-Afríku. 1 annan stað þótti Stanloy gott að vera ekki berskjaldaður á baki, er hann hafði slílcan bakjarl. Eptir fárra daga dvöl fór Stanley frá Zanzibar með 750 Zanzibar- menn, Súdansmenn og Somalimenn. Konur Tippús voru svo margar, að Stanley var ekki um að taka þær allar með. Eu Tippú kvað upp úr, að annaðhvort skyldu þær allar fara með sér, eða hann færi hvergi sjálfur. Svo varð að vera, sem hann vildi. Af Evrópumönnum voru einir 8 með Stanley. Hann kom í mynni Congófljótsins 18. marz 1887. jpar lágu fyrir smáskip, sem fluttu þá 20 mílur upp eptir fljótinu að fossum þeim hinum míklu, sem í því eru. Síðan fóru þeir landveg fram hjá fossunum og voru á þeirri leið í 4 vikur, og var illt til matar. Hinn 20. apríl komu þeir til Leopoldville (bærinn kall- ast svo eptir Belgakonungi), og var enn vistaskortur. jpar tók hann gufuskip, sem trúarboðarar ekki vildu lána honum með góðu, og lagði svo aptur af stað upp eptir fljótinu 29. apríl á 4 gufuskipum og nokkrum stórbátum. þá voru 10 ár síðan Stanley hafði fundið reunsli fljót3Íns og reist bæi við það. Gekk nú allt vel og greiðlega ; þeir böfðu nægan mat og þeim sóttist ferðin svo fljótt, að þeir komu 16. júní að mynni Aruwimi-fljótsins. Fljót þetta fellur í Congó, og er mynni þess hér um bil 200 mílur beina leið frá Atlanzhafi. Stanley hafði ætlað sór, áður en hann fór frá Englandi, að komast að minni Aruwimifljótsins þenna dag ! Hinn 18. júní kom hann að Jambuyafoss í Aruwimi; þar reisti hann tjöld, en allir villimenn í nágrenninu höfðu flýð í burt, þegar þeir heyrðu hljóðin í gufupípunum. Major Barttelot átti að stýra setuliðinu í tjöldunum þessum, meðan Stanley væri í burtu ; Barttelot fylgdi Tippú upp til Stanloy-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.