Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 5

Skírnir - 01.01.1890, Side 5
FERT) STANLEYS f AFRTKU 1887-89. 5 Falls, sem er 25 mílur fyrir ofan minni Aruwimi við Congó- fljótið, og settist svo að í Jambuya. Með 388 menn, að meðtöldum fjórum Englendingum, la,gði Stanley af stað 28. júní 1887 yfir ókannað land til Albert Nyanza, minna Nílvatnsins ; það er hér um bil 100 mílur frá Jambuya, og norðanvert við það er fylki Emins. í bréfi dag- settu 19. júní segir hann : jeg fer á fleygiferð til vatnsins, og set stálbát á það, sem jeg hef með mór ; á honum fer jeg líka yfir vötn á leiðinni. En það varð annað en fleygiferð fyrir honum. jpessar 100 mílur, sem hann ætlaði sér að fara á tveim mánuðum, voru svo torfærar, að enginn nema járn- karlinn Stanley sjálfur liefði brotizt alla leið. Aruwimi rann í bugðum frá austri til vesturs ; það féll gegnum míkinn skóg og hét ýmsum nöfnum ; voru víða fossar og hringiður í fljót- inu. Villimenn þeir, sem voru á leið Stanleys, töluðu fimm mál. 1 fyrstu fimm vikurnar hólt Stanley jafnt og þétt áfram, þó landsbúar væru óvinveittir, en í miðjum ágúst fór að þyngja fyrir fæti. jþá kom hann inn í geysimikinn skóg, og var hann hór um bil 3 mánuði að komast út úr honum. 1 honum var molluhiti, myrkur, raki, og aragrúi af skorkvikindum og skrið- dýrum. f>eir urðu stundum að höggva sig áfram gegnum skóginn með öxum; svo þéttur var hann. Bak við trén léynd- ust villimenn og skutu eitruðum örvum á þá. Einn af hinum fjórum Evrópumönnum særðist, en varð þó læknaður. Elokk- ur, sem Stanley sendi til að viða að mat, villtist, og var viku í burtu. Sultur og seyra og örvar fækkuðu liðinu dag frá degi. Eptir 3\ mánuð voru þeir ekki komnir nema hálfa leið til Albert Nyanza. J ágústlok hitti Stanley menn, sem voru í þjónustu hins arabiska þrælasölumannns Ugarrowa. Við þetta brá Stanley í brún, því hann valdi Congóleiðina með- fram af því, að hann hélt, að þrælasölumenn væru ekki á þeirri leið. jþeir breyta frjóvsömum, fjölbyggðura héruðum t auðnir, en þeir landsbúar, sem eptir lifa, fjandskapast við alla aðkomendur. Hann hafði líka opt áður reynt, að menn lædd- ust frá honum og gengu í lest þrælasölumanna, og honum varð líka að þvt'. Fyrsta daginn, sem hann var nálægt Ugar- rowa, leyndust 26 burt frá honum. Hann flýtti sér því af stað og skildi eptir 56 veika og máttlausa menn, sem gáfust upp, og bað Ugarrowa að hjúkra þeim. þegar hérvar komið — í miðjum september — voru 273 menn eptir af 388 ; 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.