Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 6

Skírnir - 01.01.1890, Page 6
6 Í’ERÐ STANLEYS í AFRÍKU 1887-89. voru veikir og 59 höfðu stolizt burt, dáið af vosbúð eða fallið fyrir vopnum. Hin voðalegasta þraut, sem Stanley komst í, var leiðin um skóginn. »Októbermánuði gleymir aldrei nokk- ur hvítur eða svartur maður í sveit vorri», ritar Stanley í brjefi. I miðjum október komu þeir að búðum annars þræla- sölumanns. Voru þeir þá svo soltnir og uppgefnir, að þeir seldu vopn sín og skotfæri fyrir mat. Stanley segir : »Vér vorum allslausir; menn mínir voru berir og klæðlausir; vér gátum ekki borið bátinn lengra og skildum hann eptir hjá Aröbum ásamt 60 burðarmönnum og 38 hermönnum með Dr. Parke og Nelson, sem var veikur». Stanley talaði hug í menn sína og lýsti fyrir þeim, í hvílík sæluhéruð þeir mundu koma, þegar skóginum lyki. Hinn 12. nóvember kornust þeir út á sléttuna; þar var gnægð af geitum og hænsurn. Nú voru einir 173 menn eptir af 388, mannræfiar, sem líktust meir beinagrindum en lifandi, holdugum mönnum; svo horaðir voru þeir. Nú voru ekki nema 16 mílur til Albert Nyanza, og hvíldu þeir sig því í 14 daga. Loks 13. desember komu þeir að vatninu, og höfðu verið nærri hálft ár að fara þessar 100 mílur. Aður en Stanley lagði af stað frá Zanzibar, hafði hann sent menn til að segja Emin, að hann væri á leiðmni. En ekkert gufuskip var þar fyrir við ströndina, og Stanley réð af því, að Emin mundi ekki vita neitt um ferð hans. Hann hafði lífcil skotfæri, og það var jafnlangt að fara landveg fcil Emins — sjóveg gat hann ekki komizt, því hann var bát- og skiplaus — og að sækja stálbátinn. Hann sneri því aptur á leið og reisti hér um bil 15 mílur frá vatninu virki, sem hann kallaöi Fort Bodo. það var í janúar 1888. Hann beið þar, og sendi Stairs, Evrópumánn, með 100 menn að sækja bát- inn. Hann sótti bátinn, Dr. Parke og Nelson. Af hinum 38 hermönnum, sem voru með þeim, voru einir 11 eptir; hinir voru dánir eða höfðu stolizt burt. Síðan lagði Stairs af stað að sækja hina veiku menn, sem höfðu orðið eptir hjá Ugarrowa, og Stanley kvaðst mundu hverfa aptur til Albert Nyanza, ef hann væri ókominn eptir 39 daga. Svo lagðist Stanley hættulega veikur, en batnaði þó, og var það að miklu leyti Dr. Parke að þakka. Eptir 47 daga bið lagði hann af stað til vatnsins með bátinn. Nelson var skipaður foringi setuliðsins í Fort Bodo, sem var 43 menn. Nú frétti Stanley
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.