Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 7

Skírnir - 01.01.1890, Page 7
EERÐ STANLEYS í AFRÍKTJ 1887-89. 7 á leiðinni, að landsbúar hefðu séð skip á vatninu, sem voru á stærð við eyjar, og hlaðin mönnum. Hann vissi hvers kyns var. Hinn 22. apríl 1888 fékk hann hjá höfðingja einum böggul í vatnsheldum dúk. |>að var bréf frá Bmin, dagsett 26. marz; kvaðst hann hafa heyrt, að hvítur maður hefði sézt við vatnið og mundi hann því koma á gufuskipi. Næsta dag setti Stanley bát sinn á vatnið og sendi Jephson, Evrópu- mann, á honum til Bmins. Jephson hitti Emin syðst í fylki hans 26. apríl, en 29. s. m. komu þeir Emin, Casati og Jephson í búðir Stanleys suðvestantil við Albert Nyanza. Stanley ritar lítið um fund þeirra og tal. Sumir segja, að þeir, sem fengu bréf hans á tínglandi, hafi stungið því undir stól vegna þess, að eitthvað hafi verið i þeim, sem gat komið sór illa, sökum þess, að Englendingar og þjóðverjar sóu að keppa um ráðin í Afríku. Emin og Stanley voru saman til 2ð. maí. þá lagði Stan- ley af stað tii Aruwimifljótsins ineð þrem Zunzibarmönnum og 101 burðarmönnum, sem Emin fékk honum. Ætlaði hann að vitja um Barttelot og sækja ýmislegt. Hann fór einn þessa ferð af Evrópumönnum. Emin lofaði að sækja setulið- ið í Fort Bodo á tveggja mánaða fresti, brjóta virkið og Jiverfa aptur til vatnsins. þegar Stanley kom til Eort Bodo, var Stairs kominn aptur frá Ugarrowa með þá 16 menn, sem eptir lifðu af hinum 56, sem þar voru skildir eptir. Stanley flýtti sér til Ugarrowa, en greip í tómt þegar hann kom að búðastæði hans 19. júlí; aptur hitti hann Ugarrowa 10. ágúst á siglingu á 57 bátum. Hjá honum hitti hann nokkra sendi- menn, sem ha-nn hafði sent fyrir löngu til Barttelots, og höfðu þeir ratað í mikla hrakninga. Hinn 17. ágúst hitti Stanley leifarnarnar af liðí Barttelots við Bonalya, sem er við Aruwimi, liérumbil 10 mílur frá Jambuya. Fyrir 14 mánuð- um hafði Stanley látið þar eptir 257 menn, en nú voru eptir af þeim, að því er hinn oini hvíti maður, sem var á lífi, sagði honum, 71, ogaf þeim voru 10 nærdauða en lífi. þegar Stanlev lagði af stað frá Jambuya 1887, bauð hann Barttelot að koma á eptir sór. Tippú hefði lofað sér 600 burðarmönnum, og þegar hann fengi þá, gæti hann farið af stað. Barttelot beið og beið mánuðum saman, margir af mönnum hans veiktust af óheilnæmu loptslagi og vistaskorti, og dóu; flugufregnir bárust um dauða Stanleys — en Tippú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.