Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 15

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 15
EEKÐ STAÍSLEYS í AEKÍKE 1887-89 15 sá sem á að taka. Jeg er fús á að þjóna honum með mínum kröptum og viti. Bn í þetta skipti má hann ekki hika, heldur segja já eða nei, og svo förum við heim. Ilenry M. Stanley. Jeg hafði rekið mig á óorðheldui manna minna við Jambuya. Jeghafði farið þrisvar leiðina milli Aruwimiog og Albert Nyansa. Mér rann því í skap og til rifja, þegar jeg frétti, að Erniu og Jephson höfðu látið taka sig hönduni unl það leyti, sem þeir liöfðu lofað að hjarga setuliðinu í Fort Bodo. 011 líkindi voru til, að árangurinn af ferðinni yrði sá, að Jephsou yrði til í fylki Bmins, og jsg kæmi Emins-laus til Evrópu! Hinn 6. febrfiar 1889 kom Jephson í herbúðir vorar. Jog varð hissa, er hann sagði: Hik og víl eru verstu fjand- menn Emins; enginn lieldur f hann, nema hann sjálfur. þessa hafði Jephson orðið vísari á tímanum frá 25. maí 1888 til 6. febrúar 1889. Enginn í fylkinu var búinn að koma sér niður á neinu enn. þeir sögðu sem nú skal greina: Emin: Ef menn mínir fara, fer jeg; ef þeir eru kyrrir, er jeg kyrr. Casati: Ef Emin fer, fer jeg; ef hann er kyrr, verð jeg kyrr. Hinir trúu hermcnn: Ef Emin fer, förum vér; ef hann fer ekki, förum vér ekki. Ef Mahdistarnir vaða að þeim og slátra öllu, sem fyrir verður, þá kunna þeir að rekast í fangið á okkur, en svo fara þeir víst að hugsa sig um vikum saman, sagi Jephsou. Jeg sendi nú Stairs boð að koma til mín með sinu liði til að styrkja mig. Líka voru send boð til Emins, að spyrja um, hvort vér skyldum halda kyrru fyrir, eða ráðast inn í fylkið til að hjálpa honum. Hann gæti tekið gufubát og komið til vor, eða farið landveg og látið mig vita það, og þá skyldi jeg mæta honum á leiðinni. En jeg yrði að fá skýrt og skýlaust svar; að öðrum kosti liéldi jeg lieim á leið. Hinn 13. febrúar kom maður með bréf frá Emin. Hann lá við akkeri við ströndina. Bréfið hljóðaði svo: »Jeg kom hingað í gær á tvehn gufuskipum með menn, sem vilja fara nxeð yður. þau oiga að sækja lleiri menu. Meö mér eru 12 foringjar og 40 hermenn. |>8Ír munu nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.