Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 24

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 24
24 GrRÆNLANDSFÖR FRJÐfJÓFS NANSENS. annan bátinn tæki út, en Sverdrnp hélt í hann. Hann tók nokkrum sinnum í tjaldskör og ætlaði að vekja oss, en hinkr- aði við í hvert skipti; jí síðustu andrámii var eins og ósýnilog hönd kippti jakanum inn í ísinn og svo bar röst hann að landi. Vér hugreystum oss með, að, þó vér hefum hingað til verið óheppnir og hitt útrastir, þá mundum vér nú verða heppnir og hitta innrastir; og það varð. Morguninn 29. júlí létti þokunni; vér vorum þá nálægt An- oritok og sáum íslausan sjó við land; vor hlupurn í bátana og rérum eins hart og vér þoldum inn úr íshroðanum. því verður ekki lýst, hvað létt oss var um hjartaræturnar, þegar vér rérum fram hjú síðasta ísjakanum að ströndinni. Anoritok er á 61|. stigi norðurbreiddur, en Inigsalik, þar sem jeg ætlaði upphaflega í land, á 65J. þ>að var 60 mílum sunnar, og jeg vildi ekki fara yfir Grænland svo sunnarlega. Að fara þaðan í norðvestur til Christianshaab var ekki tiltökumál. Að róa norður með landi var eini vegurinn, þó lítið væri eptir af hinu stutta grænlenzka sumri. Vér urðum að brjótast á þessari norðurleið gegnum rekaís, sem lá þétt að landi mestalla leið; vór urðum að höggva oss gegnum hann, og gáfum oss því lítinn tíma til svefns og mat- ar og suðum hvorki mat né drykk. En vér höfðum nóg neyzluvatn og átum þann mat, er þyngstur var meðferðis, einkum niðursoðinn mat, en spöruðum hinn þurra mat og veiddum líka dýr til matar. Eptir tveggja daga ferð hittum vér heiðingja, um 70 manns, í tjöldum, ætluðu sumir suður, en sumir norður. Jeg varð feginn að verða samferða tveim skinnbátum, og hélt að Skrælingar mundu þekkja strauma og ísa með ströndinni, en mér varð ekki að því. f>eir létu oss ösla hroðann á undan og fóru í brautina. þeir æptu upp yfir sig, er þeír sáu trébáta vora kljúfa sig gegnum hroð- ann, enda sátu þeir opt í kreppu sjálfir. Um kveldið sama daginn kom rigning og ill færð; þá lögðu þeir að landi og vildu fá oss til að gera slíkt hið sama. En tíminn var oss dýrmætari en svo, og vér hóldum því einir áfram. A 63° 18' norðurbreiddar hittum vér aptur Skrælingja. J>eir héldu, að vér værum tröll og forynjur og flýðu, en vér gátum laðað þá að oss með bendingum og fóll þá vel á með oss. Á 63° 45' norðurbreiddar varð íslaust fram með strönd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.