Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 25

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 25
GRÆNLANDSFÖR FRIT)£>JÓFS NANSENS. 25 inni, og 10. águst komum vér til Umivik. |>ar hallar landísn- Um niður að sjó og er ekki sæbrattur, svo jeg ásetti mér að leggja þar upp á jökla. I 12 daga höfðum vér verið í hrakningum í hafís og 12 daga á norðurleið. þanm'g liðu 24 dagar, áður vór komumst upp á jökla, en í september fór skip til Hafnar frá vesturströnd, svo enn gátum vór náð því. Sverdrup og jeg fórum 11. ágúst upp á landísinn að rannsaka hann, en Dietrichson gerði uppdrátt af landinu á meðan. Við fórum nokkrar mílur upp á ísinn, þangað til hann varð 3000 fet á hæð. Fyrst voru á honum ótal jökul- sprungur, en hann varð sléttur þegar hærra dró. Við höfð- um reipi um okkur og milli okkar, svo að annar gat ætíð dregið hinn upp, þegar hann datt gegnum snjóbrýrnar, sem lágu yfir jökulsprungurnar. Við snérum aptur og vorum ásamt hinum nokkra daga að búa oss undir jökulgönguna, sóla skó o. s. frv. Loks kveldið 15. ágúst lögðum vér upp á jökullendið. Bátana skildum vér eptir í klettarifu á hvolfi og undir þeim púður og högl, til nota, ef vér skyldum verða að hverfa apt- ur. «Blikkbox» með ferðasögu í skildum vér líka eptir. það er skrítið, að jeg enda ferðasöguna með því að óska svo mikils kulda, að snjórinn verði harðfreðinn; vér fengum meiri kulda, en vér hirtum um. Ef heiðingjarnir í austurbyggð hafa ekki fundið þetta af hendingu, þá er það þar enn. Að öðrum kosti ganga víst margar tröllasögur um oss meðal þeirra, og líklega erum vér þá orðnir að jöklabúum, «kivi- tokkum», í munnmælum þeirra, eða ófreskisverum. Allan farangurinn fluttum vér á fimm sleðum. Sver- drup og jeg drógum hinn þyngsta og fremsta, en hinir sinn hver. Matarforði var sem mi skal greina. þurrkað nauta- ket og ryklingur, ketkökur («biscuit« úr kjöti), harðar flat- kökur (knækkebröd), hafrakökur («keks»), lifra-pilsa, bauna- Pdsa, smjör, mysuostur, ketblandið «súkkulaði», te, kaffiseyði (þess neyttum vér ekki fyr en á vesturströnd), sykur, nið- ursoðin mjólkurþykkna, niðursoðið ketmauk, tyttiber og skarfa- kál. Tóbak höfðum vér ekki meir en svo, að vér gátum reykt eina pípu á hverjum sunnudegi, og ekki deigan dropa a* brennivíni til að drekka, en til að bræða snjó og sjóða við notuðum vór «sprit», sem vér höfðum á suðuvél. Svo höfðum vér skíði, snjóskó, skíðastafi, ísaxir, reipi, tvær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.