Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 45

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 45
1Ý89—1889. i6 f mökum við dóttur Friðriks keisara, systur Vilhjálms keisara annar3, en Bismarck skaut þar loku fyrir. En skömmu síðar giptist hann söngmey, Jóhönnu Loisinger, og býr með henni í Austurríki og unir vel hag sínum. Mönnum þótti hann vera nokkuð fljótur að snúa bakinu við keisaradótturinni. Uppreisnin á Krít hefur ekki í þetta sinn afrekað það, sem eyjarskeggjar vilja, að þeir nái þjóðrétti sínum og kom- Jst undan Tyrkjum og undir Grikkland, en þeir Salisbury og Gladstone hafa þó báðir sagt, að sá tími kæmi og hlyti að koma, að Krít yrði eign Grikklands, svo Krít bíður nú eptir fylling tímans. Brasilía varð á svipstundu þjóðveldi og keisari veltist úr hásæti. þjóðveldismenn líktu í ýmsu eptir Frökkum 1789, °g byltingin stafaði að nokkru leyti frá Frakklandi. Reynd- ar hefur verið sagt, að slíkt gæti einungis átt sér stað í Ame- nku. En þjóðveldismenn í Evrópu, einkum á Spáni og í Portúgal, eru farnir að láta brydda á sér meir en áður. Spánarkonungur er 3 ára gamall, og verður því langt að bíða þess, að hann komist á legg. Portúgalskonungur er nýkominn fil ríkis, og hefur farið slíkar ófarir fyrir Englendingum, að Þjóðveldismönnum hefur vaxið fiskur um hrygg. Hefði Portú- gal verið þjóðveldi, þá hefði það aldrei látið bjóða sér slíkt, Segja þeir. það var spáð fyrir árinu 1889, að á því mundi verða sfórkostleg verkmannabylting. Sú spá hefur ekki rætzt, og Þó rætzt. Verkmenn hafa ekki risið upp og lagt yfirmenn Slna að velli, tekið eigur þeirra og skipt milli sín. En þeir hafa gert annað, sem er betra. þeir hafa gert svo römm og samheldin samtök sín á milli, að þeir eru sumstaðar farnir vinna bilbug á yfirmönnum sínum, húsbændunum. J>eir þafa unnið sigra, en vígvöllurinn flóir ekki í blóði og manna- búkum. A þýzkalandi höfðu verkmenn í kolanámum og öðrum námum fram það, sem þeir heimtuðu, að mestu leyti með Verkfalli, Keisarinn sjálf ur talaði við fulltrúa þeirra, og Þeirn var sýndur allur sá sómi, er hæfði fulltrúum voldugs flokks. I f Lundúnum gerðu verkmeun í skipakvíum (docks) verkfall °g gengu svo margir verkmenn í lið með þeim, að þeir urðu att á annað hundrað þúsund. þeim var sent stórfó úr öll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.