Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 49
BOULANGEK 49 inuar voru rannsakaðar, og þóttist stjórnin hafa fundið ýmis- legt saknæmt í þeim, t. d. ráðleggingar um, hvernig vinna skyldi höll Carnots, Elysée, þinghúsið o. fl. Var nú höfðað mál móti formanni félagsins, Dérouléde. Eáðherradeildin og neðri deild voru beiddar leyfis, að hið sama mætti gera við Naquet ráðherra og þingmennina Laisant, Laguerre og Tur- quet, sem allir voru forsprakkar þess, að félagið fylgdi Boulan- ger. Leyfið var þegar veitt. Hertoginn af Aumale hafði gefið hinu franska félagi («hinum fjörutíu ódauðlegu») hall- argarð mikinn og fylgdu honum fasteignir. Bæði af því, og svo til að fá konungssinna til að skilja við Boulanger, kallaði stjórnin hertogann heim úr vitlegð hans. En konungssinnar studdu Boulanger eptir sem áður. Málinu gegn þjóðvinafélagsstjórninni lauk svo, að hver maður í henni var dæmdur í 100 franka sekt. þessi sigur, ef sigur skyldi kalla, var verri en enginn sigur fyrir stjórnina. Hún sá, að það varð að bera böndin að höfuðpauranum sjálf- um og vildi ekki hætta við hálfkarrað verk. Manni þeim, sem átti að kæra Boulanger af ríkisins hálfu fyrir landráð, Bouchez, þótti eigi næg rök til þess. Var honum þá vikið frá og Quesnay de Beaurepaire settur í hans stað. J>ví næst kom út tilskipun um, að ráðherradeildin skyldi vera æðsti dómstóll landsins í öllum landráðamálum og málum, er vörðuðu vel- ferð þjóðveldisins. það var auðséð, móti hverjum þetta var ætlað. En stjórnin gat ekki tekið Boulanger fastan fyr en þingið hafði veitt Beaurepaire leyfi til að ákæra hann, því Boulanger var þingmaður. þá datt Constans ráð í hug; hann vissi, að það mundi rnælast illa fyrir, að handtaka Boulanger, og kallaði því embættismann, sem hann vissi, að var fylgis- maður Boulangers, á tal við sig, og sagði honum í trúnaði, að nú væri hann búinn að útvega sex menn, sem ekki hrædd- ust mannsblóð, til að taka hús á houurn; hefði hann lagt fyr- ir þá að skjóta hann strax, ef hann sýndi nokkurn mótþróa af sér. Boulanger frétti þetta óðar og beið ekki boðanna. Ilann og tveir helztu fylgismenn hans, Rochefort og Dillon, flýðu 2. apríl til Belgíu. Boulanger var í dularbúningi og fylgikona hans var með honum. Kona hans á í vök að verjast, því hann hefur sótt um að mega skilja við hana, en hún berst á móti því með hnúum og hnefum, enda hefur Bou- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.