Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 52

Skírnir - 01.01.1890, Side 52
52 BOULANGÉR. kollvarpa þjóðveldinu 8. júli 1887, en vantað hug til þess. Hann hefði reynt að múta mönnum, og haft njósnarmenn og njósnarkvendi um allar trissur. Mannorð hans væri mjög flekkað af ýmsu, sem var talið til. Bitt af blöðum þeim, er Boulanger fylgdu, komst yfir nokkuð af vitnaleiðslu þeirri, sem ákæran var byggð á, og birti liana. þótti hún lield- ur mögur, en ritstjórinn var settur i fangelsi fyrir tiltækið. því næst var þeim Boulanger, Bochefort og Dillon, stefnt, og stefnan lesin upp fyrir húsdyrum þeirra í París og negld á dyrustafinn. Boulanger sendi þegar opið bréf frá Lun- dúnum, sem var varnarskjal; það var 7 dálkar prentaðir i hinum frönsku blöðum, og var ritað til «hinnar frönsku þjóðar, míns eina dómara». 1 skjalinu leitast hann við að hrekja á- kærurnar gegn sér, og sýna, á hve litlum og ónógum rökum þær eru byggðar. Ráðherradeildin skipaði sig sjálfa dómsnefnd 8. ágúst, og byrjaði Beaurepaire þá að lesa upp ákæruskjalið og var að því 3 daga. Ráðherrarnir af flokki hægrimanna gengu frá og lýstu yfir, að þeir vildu ekki beita ólögum. Enginn varði málið fyrir hönd Boulangers. Var Boulanger síðan dæmd- ur af ráðherradeildinni til æfilangrar fangelsisvistar og sami dómur var kveðinn upp yfir Dillon og Rochefort. Dómurinn var kveðinn upp rétt á eptir að Beaurepaire hafði lokið við að lesa upp ákæruskjalið, og var þess vegna enginn litur á vörn í málin'u. Mótstöðumenn Boulangers æptu nú fagnaðaróp, en hann hellti skæting og skömmum yfir dómendurna í opnu brófi. Kosningar til þings áttu að fara fram 22. september. jpóttust nú þjóðveldismenn búa vel um hnútana. Boulanger var ekki kjörgengur, engin skjöl eða bréf frá honum mátti festa upp né birta, hann missti eptirlaun sín og nafn hans var máð burt á listum heiðursfylkingarinnar (legion d’honneur). Hann mátti ekki um frjálst höfuð strjúka á Frakklaudi og gat ekki komið nærri kosningunum. Svo samþykkti þingið lög um, að enginn mætti bjóða sig fram í fleiri kjördæmum en einu, og var það eingöngu til þess, að Boulanger gæti ekld safnað atkvæðum, þó það væri óþarft, þegar maðurinn var ekki kjörgengur. En aldrei er of vel búið um hnútana, hugsaði Con- Btansinnanríkisráðgjafi, ogsendiöllumembættismönnum áFrakk- landi, sem honumlutu, boðítrúnaði, að þeir skyldubeitaöllu vajdi bídu vægðarlaustogstyðjaaðþví, að þjóðveldissinnar yrðu kosnir. Nokkrirforingjar í hernum, sem voru kunningjar Boulangers, voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.