Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 55

Skírnir - 01.01.1890, Síða 55
SAMÓA-MÁLIÐ. 55 það, að skjölin í málinu, sem lögð voru fyrir þingin í Berlín, Lundúnum og Washington vorið 1889, voru 994 þétt prentaðar blaðsíður, og þó var ekki allt prentað. Allt þetta mas, allar þessar málalengingar, hafa risið út af eyjaklasa í Kyrrahafi, sem ekki er mikið stærri en Vestmannaeyjar. Samoa-eyjarnar eru merkilegar í sögu hinnar nítjándu aldar, því á þeim byrjaði Bismarck sína nýlendu-«pólitík». Arið 1879 náði þýzkaland undir sig höfn og landræmu við hana á eyjunum og vildi með þessu móti efla verzlun sína í Kyrrahafi- Bandaríkjamenn höfðu náð höfn á eyjunum árið áður, og höfðu ýmugust á þjóðverjum. Eins var um Englendinga í Astralíu, að þeim þótti illur gestur kominn í námunda við sig. Frændurnir, Englendingar og Bandaríkjamenn, gerðu því sam- tök móti þjóöverjum. Malietoa, konungur eyjaskeggja, hafði nýlega kæft niður langvinna uppreisn. Hann var nú æstur móti þjóðverjum. Stórbú við höfnina Apia voru í höndum þýzkra manna og urðu þeir nú fyrir ýmsum óskunda, og 22. marz 1887 róðust eyjaskeggjar að þjóðverjum, sem voru að halda fæðingardag Vilhjálms keisara gamla, börðu þá og ó- virtu myud keisarans. Bismarck heimtaði bætur, en England og Bandaríkin fengu komið til léiðar, að haldinn var fundur um málið í Washington. Hór var allt dregið á langinn, svo Bismarck hætti að semja um málið í ágúst 1887 og kvaðst ekki lengur geta látið óhefnt þeirrar óvirðingar, er keisaran- um hefði verið sýnd. þjóðverjar sögðu Malietoa ófrið á hend- ur. Hann var tekinn og fluttur á þýzku herskipi til Wilhelms- hafen, en fjandmaður hans Tamasese settur í konungs sess. Bandaríkjamenn og Englendingar fóru nú að taka taum eyjaskeggja móti Tamasese, þó þeir gengi ekki í berhögg við þjóðverja. Ut af smáróstum í Apia lét hinn þýzki konsúll þýzka hermenn setjast að á landi, þó að stjórnin í Berlín vildi ekki gefa honum leyfi til þess. England og Bandaríkin vildu ekki viðurkenna Tamasese sem konung. Loks var Matafa nokkur tekinn til konungs af þeim hluta eyjaskeggja, sem ekki vildi þýðast þjóðverja. það var 9. sept. 1888. Hann kallaðist Matafa Malietoa annar, og fékk vopn og skotfæri hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum, en maður frá Kali- forníu, Klein að nafni, gerðist foringi yfir liði hans. Hinn 12. sept. 1888 sigruðu þeir félagar í bardaga við Apia Tama- sese og hinn þýzka liðsforingja hans. Tamasese varð nú að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.