Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 64
64 VERKMÉNN 0. EL. ÁRIÐ 1889. hefur lastað þau fyrir það, að þau skiptu sér af landsstjórnarmál- um; þau ættu að eins að berjast fyrir mat, styttri vinnutfma og hærri vinnulaunum. Burns hefur sjálfur gengið í lið með á- kafasta þingflokknum, sem heimtar borgunarlausa skólakennslu, 8 stunda vinnu á dag, og að þingmenn séu launaðir og kosnir til styttri tíma. Hann er ekki sósíalisti að öðru en því, að hann vill láta allar jarðir og námur verða þjóðeign. þvzkir sóíalistar eru farnir að övænta um, að »Trades Unions« verði sósíalistar. England. Parnell og Times. Mál á dagskrá. Gladstoningar. Salisbury. Tennyson. Gladstone. Ekkert mál hefur um langan aldur vakið eins mikla at- hygli á Englandi og fyrir utan England, eins og Parnellsmál- ið. Arið 1888 var skipuð þriggja dómara nefnd, til að ratin- saka og dæma málið. þessi nefnd byrjaði á málinu um haust- ið sama ár, 22. október. Times leiddi fram fjölda af vitnum í því skyni, að leiða rök að því, að þingmenn íra og #þjóðfé- lagið« írska hefðu verið í vitorði með morðingjum og glæpa- mönnum, og beinlínis eða óbeinlínis unnið mörg illvirki á þennan hátt. 011 þessi vitni fengu ferðakostnað sinn og ver- una í Lundúnum borgaða af Times, enda var sagt, að málið kostaði blaðið 18,000 krónur á dag. Ekkjur myrtra manna, lögregluþjónar, prestar og alls konar menn, ráðvandir og ó- ráðvandir, gengu fram fyrir dóminn og sögðu langar sögur, en lítið græddi Times á þeim með tilliti til þess, sem var mergur málsins, nfl. að sanna sambandið milli írskra þing- manna og glæpamanna. Eitt vitni hafði um hríð verið með Feníum í Ameríku og látizt vera liðsmaður þeirra; sagði hann margar ófagrar sögur frá þeirra ráðabruggi. Svo kom Times fram með aðalvopn sitt, bréfið, sem Parnell hafði skrifað um morð þeirra Cavendish og Bourke í Phænix Park í Dýflinni 18821. Málaflutningsmaður Times 1) Sji Skirm 1888, England.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.