Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 66

Skírnir - 01.01.1890, Síða 66
66 ENGLANI). hefði ekki ritað nafn sitt á þetta bréf. Hinn 28. febrúar stóð enn fremur afsökun í Times, sem endar svo: oþað er hreinskilin ósk vor, að láta í ljósi mikla sorg yfir villu þeirri, sem vér höfum verið leiddir í, og að apturkalla skil- yrðislaust þá hluta af hinum upprunalegu staðhæfingum, er vér getum ekki með heiðri haldið áfram að halda fram«. Málið mun hafa kostað blaðið allt að 3 miljónum króna, en Parnells flokk ekki nema helming af því fé. Bn blað- ið bíður meiri skaða en peningaskaðann af þessum óförum; það missir af áliti sínu, þó að stjórnin reyndar hafi staðið bak við það í þessu máli og ýtt undir það. Annan snoppung fékk blaðið í sama mánuði, febrúar. það stóð í því löng grein um, að sonur Gladstones hefði farið eins að ráði sínu á búgarði hans, Hawarden, og stjórnin færi að ráði sínu á Irlandi, nfl. rekið landseta frá heimili, sem ekki stóðu í skilum með landskuldir. Landsetarnir og Gladstone sjálfur lýstu yfir, að þetta væri lygi, og varð Times að hafa þetta kjaptshögg bótalaust. Eptir þetta var fremur sókn en vörn af hendi Parnells. Russell hélt ræðu, sem stóð í 8 daga, og luku vinir og óvin- ir upp einum munni um hana, að hún væri hið mesta snilld- arverk. því næst voru leidd fram vitni af Parnells hendi. Hann var sjálfur yfirheyrður, og biskupar, prestar og blaða- menn frá írlandi leiddir fram sem vitni. Sjálfur erkibiskup- inn yfir Irlandi, Walsh, kom frá Dýflinni til að bera vitni. Ymsir af foringjum Ira voru yfirheyrðir. Síðan heimtaði Russell, að bækur félags eins á Irlandi, sem var andstætt lrum, væru lagðar fram, enda höfðu bækur hins írska »þjóð- félags« verið lagðar fram fyrir nefndina. Dómendur neituðu Russell um þetta. þá hættu þeir Russell og Parnell allri vörn og sókn fyrir dómnefndinni, og lýstu yfir, að þeir gætu ekki trúað heuni til að dæma rétt. Síðan var frestað fundum, og hafði þá málið staðið yfir í 129 daga og 500 vitni verið fram leidd. |>að er frá Parnell sjálfum að segja, að hann óx í aug- um manna eptir þessa atreið. Gladstoningar héldu honum stórveizlu 1 Lundúnum, og hann var gerður að heiðursborgai'a í Edinburgh. Hann höfðaði mál gegn Times, og heimtaði 100,000 pund sterlinga (=1,800,000 krónur) í skaðabætur, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.