Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 69

Skírnir - 01.01.1890, Page 69
ENGrLAND. 69 reyndar ræðu í Edinburgh undir beru lopti fyrir miklum mann- grúa, og kvað Skota aldreí mundu verða á því, að lúta írland hafa sérstakt þing, nema þeir og Wales fengju líka þing, Salisbury hólt ræður í Nottingham móti Manchéster-ræðum Gladstones. Sambandið milli »conservatives« og »liberal unionists«, milli flokksmanna Salisburys og flokks Hartingtons, er að festast; ef úr þeim verður einn flokkur, þá má leggja niður nöfnin »Whig« og »Tory«, því þeir tveir flokkar hafa þá runnið saman í eitt. En Hartington vill ekki ganga í ráða- neytið, og vill þó Salisbury allt til vinna, og jafnvel leggja niður forstöðu ráðaneytis. það kveður meira að Salisbury í utanríkismálum en inn- anríkis. |>ingið veitti 21f miljón punda sterlinga til þess að auka flotann um 70 skip. Salisbury sagði, að Englendingar hefðu beðið í lengstu lög með að búa sig undir þá skegg- og skálm-öid, er nú færi í hönd. Síðan var farið að venja flot- ann við ófrið á sjó; átti nokkur hluti hans að verja England, en hinn að sækja, og veitti jafnan þeim betur, er sótti. Var þá talað um, að víggirða Lundúnir, en flestum geðjaðist illa að því, og varð það úr, að treysta flotanum, hvað sem í skærist. Erá því, er jpýzkalandskeisari heimsótti Viktoríu drottningu, er áður sagt. Honum fannst mjög til um flota Englendinga, og lofaði hann mjög. Salisbury sat opt á tali við hann eða Herbert Bismarck, og þýzk blöð sögðu, að England hefði gengið inn í »þrenningarsambandið«. »National Zeitung« 1 Berlín sagði, að samkvæmt samkomulagi því, er gert hefði verið á eynni Wight, væri England sammála »þrenningarsam- bandinu« í allri pólitík. þess vegna gerði þingmaðurinn Labouchére fyrirspurn til stjórnarinnar, hvort England væri skylt að fylgja »þrenningarsambandinu« í stríði. Eergusson svaraði fyrir hönd stjórnarinnar, að England hefði ekki tekizt á hendur neinar skyldur til að beita her sínum og flota, aðr- ar en þær, er þinginu væru kunnar. Friðurinn væri dýrmæt- ari fyrir England en nokkurt annað land, og stjórnin vildi hafa lausar hendur, hvað sem að kynni að bera. 1 Afríku lét Salisbury til sín taka, bæði norður í Súdan og suður við Góðrarvonarhöfða. Arabar voru reknir á flótta frá Suakim, og stórt félag var stofnað, sem ætlar sór að gera Suður-Afrfku enska norður að Zambesefljótinu. Frá viðskipt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.