Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 71

Skírnir - 01.01.1890, Side 71
ENGLAND. 71 kippt eðaviðbætt í Ijóðam hans án þess að skemma þau; þau eru lýtalaus. Aptur á móti má sleppa mörgu í hinum lengri kvæðum Byrons, svo vel fari á því, og lýti standa í þeim við hliðina á kostum, óþörf orð við hliðina á ljómandi orðum. Tennyson er stuttorður, en Byron miklu langorðari, eins og höf- undar voru almennt á tímabili því, er hann lifði á. I skáldlist- inni sjálfri er Tennyson Byron fremri. Byron hleypir sér út í langt kvæði og treystir andagipt sinni; hann lætur kvæðið koma á pappírinn höppum og glöppum og hugsar ekki út í, hvernig endirinn eigi að vera, t. d. í Don Juan og Childe Harold. Tennyson er eins og húsasmiður, sem hugsar sór alla bygging- una áður en hann byrj'ar að reisa hana. Hver hluti hennar fellurí sínar fellingar, eptir því, sem smíðinni miðar áfram. Að skáldgáfu og ímyndunarafli eru þeir ekki síður ólíkir. Tenny- son er stundum háfleygur, en skáldgáfa hans er þýð og ljúf, og það einkennir hann, að hann sér fegurð í því, sem smátt er. Byron er ekki gefinn fyrir það. Náttúran í hennar algleym- ingi, tign eða reiði, — það fannst honum til um; jökultindur, hafið, stormur, ljómandi fögur kona, slíkt var honum yrkisefni. Til að smíða haglegt dvergasmíði var hann óhæfur. Hann skildi ekki, að það, sem smátt ér, getur að sínu leyti verið eins mikils virði og það sem stórt er. Byron orti optast um sjálfan sig; Tennyson gerir það sjaldan. Byron hafði áhrif á alla Evrópu, frá Svartahafi vestur til Islands, en engin að kalla á ensk skáld. Tennyson hefur með sinni óviðjafnanlegu skáld- list haft áhrif á ensk skáld, jafnvel á þá, sem ekki fylgja stefnu hans; því þeir geta ekki annað en dáðzt að hans óviðjafnan- legu og lýtalausu list, og lært af henni. En Tennyson hefur ekki haft áhrif nema hjá þjóðum þeim, er mæla á enska tungu. jpað er allmerkilegt, að mesta skáldkona Englands, Elíza- beth Barrett Browning (fláin 1861), mesti náttúrufræðingur Englands á nítjándu öld, Charles Darwin (dáinn 1882), höfuð- skáld Englendinga á tímabili Yiktoríu drottningar, Tennyson, og mesti stjórnvitríngur þess á sama tímabili, William Ewart Gladstone, eru öll fædd á sama ári. Gladstone er nú kominn yfir áttrætt, en stendur þó enn í broddi fylkingar fyrir liði sínu. Að segja sögu hans er sama og að segja sögu Englands í hálfa öld. Hann hefur verið á þingi nærri 58 ár. Maðurinn er höfðinglegur á velli. Augnaráð hans er svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.