Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 73

Skírnir - 01.01.1890, Side 73
ENGLAND. 73 ar þau eru orðin sjálfbjarga. Canada og Astralíufylkin eru orðin sjálfbjarga, en þau hafa þó ýmsan hagnað af því, að h&lda sambandinu, og vilja ekki slíta því. Frakkland. Sýningin. Ágætismenn Prakka grafnir upp. Panamaskurð- urinn. Arið 1889 hefur tvennt verið efst á dagskrá á Frakklandi: Boulanger og sýningin í minningu binnar miklu stjórnarbylting- ar. Um afdrif Boulangers hef jeg ritað sérstaka grein, því hann hefur staðið lengi á dagskrá Evrópu og virðist nii vera úr sög- unni með öllu og hafa runnið sitt skeið til enda. A sýninguna var öllum þjóðum boðið, enda sendu allar þjóðir í Evrópu nema þjóðverjar og Tyrkir muni á hana. Maður nokkur, Eiffel að nafni, bauðst til að reisa turn úr járni, sem skyldi verða milli 900 og 1000 fet á hæð. Sumir héldu, að maðurinn væri ekki með öllum mjalla, og skáld og listamenn mótmæltu því sterklega, að reisa slíka ófreskju í París. En Eiffel hafði sitt fram og reisti turninn. Voru í honum 146 miljónir punda af járni og 3 lopt; hið neðsta var 2400 □ metra á stærð. Mátti ganga upp á hann rið eða fara upp í lyptivél (elevator). Kiffel bjó sjálfur efst í turninum. Hann hafði reiknað út, að turninn mundi okki haggast í hverju roki, sem á hann stæði. Annað merkilegt hús á sýningunni var höll sú, er vélar voru sýndar í. Hún var 1260 fet á lengd og 375 á breidd; hún var öll úr járni, enda voru engar stoðir undir mæninum. Hún kostaði 5| miljón króna. Sýningin var opnuð 6. maí. Daginn áður var haldin stór hátíð í Versailles í minningu stjórnarbyltingarinnar. Hinn 6. maí skaut maóur skammbyssuskot á Carnot forseta á götu í París. Hann varð ekki sár og maðurinn var tekinn höndum. Sagði hann, að púður eitt hefði verið í byssunni og hefði hann gert þetta til að ná rétti sínum. Hann var dæmdur í 4 mán- aða fangelsi. jpessi sýning var betur sótt en nokkur sýning hefur vérið sótt nokkru sinni. Mest komu Englendingar og Ameríkumenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.