Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 76

Skírnir - 01.01.1890, Qupperneq 76
76 JíYZKALAND. ber og desember fyrir karlinn föður sinn í utanríkismálum á þingi og verja gjörðir stjórnarinnar í Afríku; fórst honum það ekki vel úr hendi, þó hann sé enginn viðvaningur í með- ferð þeirra mála. Karlinn sjálfur er farinn að verða værugjarn og situr mestallt árið upp í sveit á búgarði sínum Friedrichsruhe. Hann brá sér snöggvast á þing í janúarmánuði og talaði með frumvarpi um að veita 2 miljónir marka til nýlendna þjóð- verja í Austur-Afríku, en það var mjög lítið og stutt, sem hann sagði. í maímánuði tók hann á móti Ítalíukonungi í Berlín og kom svo á þing. Hann hélt ræðu við þriðju umræðu frum- varpsins um sjóði fyrir sjúka og örvasa verkmenn. I henni sagði hann meðal annars um framfaraflokkinn (Fortschrittler), að þeir hefðu aldrei greitt atkvæði með neinu góðu, sem fram hefði gengið á þinginu. Einu sinni hefðu þeir greitt atkvæði með herauka, en það hefði ekki verið af ættjarðarást, heldur af sjálfselsku. þá var kallað svei! (pfui) frá bekkjum þeim, er flokkur þessi sat á. Nú fauk svo í Bismarck, að hann óð fram að bekkjunum með reiddan hnefann og sagði hátt: Sá, sem kallaði svei, er óforskammaður dóni (ein unverschiimter kerl). Hann talaði um veikfallið og fleira. því væri fleygt, að hann væri nú orðin gamall og þreyttur og dauður úr öll- um æðum, en það væri svo fjarri því, að hann efaðist um, að nokkur í þingsalnum ynni jafn margra manna verk og hann ynni enn þá á ellidögum sínum. Hann rauk út þegar er ræðu hans var lokið og lét taka ljósmynd af sér og fleirum í for- sal þinghússins. Hinn 1. apríl 1890 verður Bismarck 75 ára gamall. þann dag á að opna Bismarck-safn (Museum í Berlín). í það er safnað öllum bókum og blaðagreinum um hann, öllum mynd- um af honum, öllum níðvísum, skætingi og skömmum um hann o. s. frv. Er þar tínt all til, sem getur komið að nokkru haldi þeim, sem vilja athuga eða falla fram og tilbiðja menj- ar um Bismarck. Bismarck sat lengi á tali við Rússakeisara, eins og sagt er f stímabrakskaflanum. það var víst afleiðingin af því tali, að rúmri viku síðar, 22. október, stóð í þingsetningarræðunni í Berlín, að friður væri nú viss, að minnsta kosti í eitt ár. En þó var mikið fé heimtað aukreitis til hersins, og urðu út af því harðar rimmur á þinginu. Windthorst, foringi miðflokks-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.