Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 79

Skírnir - 01.01.1890, Side 79
79 þYZKALAND. sýning til að sýna, hvernig varna mætti slysum á sjó og landi, og bjarga mönnum. italía- Crispi. Páfi. Banatilræði við Crispi. Abyssinía. Francesco Crispi hefur nú stýrt ltalíu í meir en hálft þriðja ár, síðan 7. ágúst 1887. Hann varð sjötugur 4. oktbr. 1889, og þess vegna nota jeg tækifærið til að segja frá æfi þessa manns, sem er kallaður »ítalskur Bismarck». það er haft eptir honum, að þegar sessunautur hans á þingi af vinstri ilokk spurði hann : eruð þér Mazzinisti ?, þá svaraði hann, nei; eruð þér Garibaldisti ? nei.— Hvað eruð þér þá ? — Jeg er Crispi. Hann er fæddur á Sikiley 4. okt. 1819. þegar haun var 18 ára, var gerð uppreisn á eynni, en hún var sefuð með slíkri grimmd, að Crispi ofbauð og gekk í leynilegt byltinga- félag, sem vildi hrinda böðlunum iir söðli. Hann tók próf í lögum við háskólann, og var málaflutniugsmaður, þegar upp- reisnin var gerð 1848. Hann komst þá á þing og barðist fyrir því, að setja konung af. Uppreisnin var kæfð 1849. Crispi, sem hafði glætt hatrið til konungs með penua og munni, var gerður útlagur. Hann flýði til Túrin og varð blaðamaður þar. þaðan var honum vísað burt 1853, af því hann var bendlaður við upphlaup í Mílanó. Hann flýði til Möltu og gaf þar út blað, sem slæddist inn á Ítalíu, og var því vísað burt þaðan, fór þaðan til Lundúna og lifði svo bágu lífi í París í tvö ár 1856—58 ; þaðan var honum vísað burt eptir banatilræði Orsinis við keisarann ; fór hann þá til Lundúna og hélt saman við Mazzini, hinu mikla þjóðsköruug, þó skoð- anir þeirra um framtíð Italíu væru ólíkar. þaðau sendi hanu opið bréf til Italíu. Pallbyssur Prakka og Englendinga eða uppreisn yrði að bjarga hinni ófarsælu ættjörð. Hann vildi gera úr henni sterkt ríki með stjórn eins og England og Frakkland. það dygði ekki að fara moð góðu að konunguu- um. »011 fylki Ítalíu elska jeg jafnheitt». Sámbandið viðNa- póleon 1859 töldu þeir Mazzini vera ættjarðarsvik: að bjarga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.