Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 84

Skírnir - 01.01.1890, Síða 84
84 AUSTURRÍKI. Hann höfur t. d. tekið upp nýtt fyrirkomulag á járnbrautum í landinu, svo að þær borga sig betur en nokkrar aðrar járn- brautir í Evrópu. það voru gerð uppþot á götunum 14. og 17. febr., svo að lögregla og herlið varð að skakka leikinn ; það urðu ryskingar á þinginu, og þingmenn fengu ekki hljóð til að halda ræður. Hinn 20. marz var svo rammt um, að Tisza komst ekki burt úr þinghúsinu, og reið varðlið beggja vegna við vagn hans, þegar hann ók burt í vagni sínum, 6n vagngluggarnir voru brotnir með steinkasti. Loksins varð Tisza að flýja úr borginni og þingið hætti fundum um stund- arsakir, því engu tauti var hægt að koma við bæjarbúa. Tisza lét undan og breytti lögunum, en varð óvinsæll eptir allt þetta. Mótstöðumenn hans reyndu að steypa honum á annan hátt, og sögðu, að hann vildi ekki leyfa Kossuth, frelsishetjunni gömlu, landsvist, en Tisza kvað Kossuth vera apturkvæmt heim, en hann hefði sjálfur lýst yfir, að hann mundi aldrei hvorfa aptur, meðan Habsborgarættin drottnaði yfir Ungverjalandi. Kossuth býr í Túrín á ltalíu, og er orðinn fjörgamall. I Austurríki sjálfu hélt baráttan áfram milli jpjóðverja og Tjekka. Tjekkar sjálfir skiptast í tvo flokka, hina ungu og hina gömlu Tjekka. Hinir ungu Tjekkar vilja hallast að Rússlandi, eins og aðrar slafneskar þjóðir; hinir gömlu Tjekk- ar vilja halda trúnaði við Austurríkiskeisara, en halda því fram, að hann eigi að láta krýna sig til konungs yfir Bæ- heimi í Prag. Við kosningar til þings í Bæheimi efldist flokk- ur hinna ungu Tjekka, og líkaði keisara það illa. Var þá einn af hinum gömlu Tjekkum gerður að jarli í Bæheimi til að styrkja flokk þeirra. þetta líkaði |>jóðverjum stórilla. Tjekkar eru einir um hituna á þinginu í Prag, því jpjóðverjar vilja ekki koma á það þing; rifust flokkarnir með rnestu grimmd sín á milli, bæði út af Jóhanni Húss og ýmsu öðru. Óánægja þjóðverja var svo megn, að foringi þeirra Dr. Plener gerði fyrirspurn um Bæhoim á þingiuu í Vín, og liótaði jafn- vel að ganga af þingi rneð flokk siun. Taaffe, forstöðumaður ráðaneytis, kvaðst eigi liugsa til að breyta stjórnarskipun Bæ- heims nokkuð frá því sem nú væri. Síðan kallaði hann full- trúa af þjóöverjum og Tjekkum á fund í Vín, og reyndi að koma á sáttum milli þeirra. Um árslok voru engar sættir komnar á, en voru þó líkindi til þess. Her Austurríkis hefur aukizt við hiu nýju herlög, og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.