Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 89

Skírnir - 01.01.1890, Page 89
Noregur- Sverdrup. Stang. Björnstjerne Björnson. Varnir 89 Við kosningarnar sumarið 1888 urðu í stórþinginu í Kristjaníu 54 hægrimenn, 33 »breinir» vinstrimenn og 27 Sverdrupsmenn eða Oftedælir. þannig vantaði hægrimenn ekki nema 4 atkvæði í að hafa meiri hluta atkvæða á þingi. Berner, einn af mótstöðumönnum Sverdrups, bar þegar í fe- brúarmánuði upp uppástungu um, að þingið skyldi lýsa yfir vantrausti sínu á ráðaneytinu, og urðu með því 39, en móti 71 atkvæði. Hægrimönnum þótti enn ekki kominn tími til að fella Svérdrup, en vinstrimenn vildu heldur að hægrimenn skipuðu ráðaneyti en Sverdrup. Liestöl gekk úr ráðaneytinu, en konungur kvað hafa beðið hina að sitja kyrra. Svo hjaraði ráðaneyti Sverdrups þangað til Emil Stang, foringi hægrimanna á þingi, kom með þá uppástungu 26. júní, að þingið skyldi lýsa yfir vantrausti sínu á ráðaneytinu. þá sá Sverdrup, að fokið var í flest skjól og beiddist lausnar úr ráðaneytinu með öllum félögum sínum. Konungur fór þegar til Kristjaníu, og skrifaði síðan Sverdrup á þá leið, að hann viðurkenndi ekki, að stórþingið hefði rétt til að hrinda ráð- gjafa úr völdurn ; hann sjálfur hefði einn þann rétt; en úr því svo væri komið, sem nú væri, þá rnundi hann samt veita honum lausn. Hann þakkaði Sverdrup fyrir trúa þjónustu, og bauð síðan Stang að skipa ráðaneyti. þingi var slitið um sama leyti. Ráðaneyti Stangs hefur fengið nokkra vinstri- menn í sinn flokk, svo að nú er meiri hluti atkvæða á þinginu með því. Björnstjerne Björnson situr nú heima á búgarði sínum í Gausdal, en er þó með annan fótinn í Kristjaníu, enda hefur sonur hans tekið við búsýslu í Gausdal. Hann hefur látið til sín heyra í ýmsum málum. Kvennfólk, er býr um eld- spýtur, hætti vinnu í Kristjaníu, og þótti vinnan óholl mjög, og eptir því illa borguð. Mörgum þúsundum króna var skot- ið saman handa þeim. Björnstjerne kom á fund, sem hald- inn var um málið, og hélt snilldarlega ræðu fyrir því, að þær næðu rétti sínum. Hann kvaðst hafa beðið norskan biskup að miðla málum, en hann hefði svarað, að hann gæti það ekki vegna embættisins ; ólíkt væri um hann og biskupinn í Lundúnum, sem hefði miðlað málum svo vel og gætilega, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.