Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 99

Skírnir - 01.01.1890, Síða 99
AMERÍKA. 99 veldisstjórn, að kenna foringjum sínar hugmyndir, og þess vegna urðu nærri allir foringjar hersins þjóðveldissinnar. það þurfti sarnt neista til að kveykja uppreisnina. Hann kom frá stjórninni. það kvisaðist, að him ætlaði af senda nokkra af liði því, er hún treysti minnst, og Fonseca, út í eitthvert af- skekkt hérað, burt úr Rio Janeiro. Bin hversveit átti að sendast burt 19. nóvember, en 14. s. m. kvisaðist, að hún ætti að sendast burt næsta dag. Nú kom kurr f herliðið, ogseintum kveldið 14. nóvember ruddust foringjar nokkrir inn í svefnherbergi Fonseca og sögðu honum, að ekki einungis hersveitin, sem fara átti, heldur meiri hluti herliðsins í borginni ætluðu sér að gera uppreisn um nóttina til að banna stjórninni að tvístra þeirn út um landið. það var hik á Fonseca, þangað til hann víssi, að Constans réri undir öllu. j?á tók hann að sér forustuna og bjóst fyrir um nóttina til morgundagsins, eins og engin stórræði væri um að gera. Stjórnin fékk vitneskju um þetta og kl. 5 um morg- uninn hittust ráðgjafarnir í vopnabúrinu. Hermálaráðgjafinn skipaði þrem hersveitum fyrir framan hvis sitt við völlinn; kl. 7 kom líka lögregluliðið og slökkviliðið; stjórnin treysti þeim vel. Bn stjórnin róðst ekki á uppreistarmenn og var fremur vörn en sókn af hennar hendi. Fonseca reið fram, með for- ingjum sínum, og fylkti liði, tveim riddaraliðssveitum, einni skotliðsveit og lærisveinum við foringjaskólann undir forustu Constans. Stjórnin hafði þrjár hersveitir, fótgöngulíð og lög- reglulið og slökkvilið að auk. Var því tvísýnt um leikslok í bardaga en stjórnin hafðist ekki að. Að eins sjómálaráð- gjafinn, Ladario, reyndi að stöðva uppreisnina og ók í vagni sínum gegnum liðið að Fonseca, svo liann varð ekki var við. Hann kallaði til Fonseca: þú ert á mínu valdi. Fonseca svaraði: Nei, þú ert á mínu. Ladario skaut svo úr skammbyssu á Fonseca, en hitti ekki. Foringjar nokkrir hrintu honurn, svo hann gat ekki hæft. Fonseca skaut á hann og hann féll til jarðar, særður fjórum sáruin, en öll voru þau svöðusár. Kunningjar hans meðal uppreisnarmanna björguðu síðan lífi hans. þá loksins skiþaði hermálaráðgjafinr. liðinu að ráðast á uppreisnarmenn, en það var of seint. Hinar þjár fótgönguliðs- 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.