Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 101

Skírnir - 01.01.1890, Side 101
AMERÍKA. 101 drottningin meiddist; svo óþyrmilega var henni skipað út í bátinn. Síðan var haldið til Lissabon. Skipstjóri hafði haft skip sitt ferðbúið í nokkra daga, en það er engin sönnun fyrir því, að um alla hnúta hafi verið búið á undan. Constans og stúdentarnir sneru byltingunui upp í þjóðveldi. Annars hefðí, ef til vill, ekki orðið nema ráðgjafaskipti úr henni. Fæðingar- dagur keisara var haldinn um borð á leiðinni til Evrópu; hélt hann ræðu og óskaði, að hin nýja stjórn yrði Brasilíu til góðs. Brasilíumönnum er vel við keisarann, en iila við dóttur hans, sem þykir vera nokkuð háð Jesúítum. Keisarinn sjálfur er mjög frjálslyndur maður. þegar Ouro Preto kom til Lissabon, sendi hann út opið bréf; sagði hann í því, að stjórnin hefði vitað um uppreisnina, en ekki getað treyst neinum til að kæfa hana. Hermenn með hlaðnar byssur hefðu gætt sín í varðhaldinu; áttu þeir að skjóta hann, ef þjóðveldinu væriveitt mótstaða með vopnum. Eggj- ar hann keisarasinna að taka þátt í kosningum til þings. Hin nýja stjórn kallaði landið «Bandaríki Brasilíu» og vildi haga til eins og í Bandaríkjunum í Norður-Ameriku, hafa jafnmargar stjörnur í Brasilíuflaggi og ríki eru í sambandinu. Annars líktu þeir mest eptir frönsku stjórnarbyltingunni. |>eir tóku upp ný nöfn á dögunum, kölluðu sunnudag Humanidi (mannsins dag) og síðan hina dagana í röð, Maridi (húsbónda- dagur), Patridi (föðurdagur), Filidi (sonardagur), Fratridi (bróðurdagur), Domidi (húsdagur), Matridi (móðurdagur). Mánuðirnir í árinu fóru heldur ekki varhluta af stjórnarbylt- ingunni. þ>eir heita nú í Brasilíu: Móses, Hómer, Aristoteles, Arkimedes, Cæsar, Páll postuli, Karl mikli (Karlamagnús), Dante, Guttenberg, Shakspearé, Descartes, Friðrik mikli. Nýtt og betra á allt að verða. Skömmu fyrir jól sendi fjár- málaráðgjafinn í hinni nýju stjórn langt hraðskeyti (telegram) til sendiherranna í Evrópu. Segir hann, að afnám þræla- haldsins (í maí, 1888) sé ekki ástæðan til byltingarinnar, eins og menn haldi í Evrópu, en keisaradæmið hafi í 60 ár haldið aptur öllum framförum. Illa launi Ouro Preto þeim lífgjöf- ina, er hann sé að rægja þá í Evrópu. það var auðséð, að ráðgjafinn var hræddur um, að Brasilía mundi missa láns- traust í Evrópu. |>að sé til athlægis, ef Evrópuveldi ætli sér að hlutast til í Brasilíu; því Brasilía sé í varnar- og sókn- ar-sambandi við alla Ameríku. þetta er ekki ólíklegt, þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.