Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 8
8 Samgöngumál. dannebrogsorðunnar 24. febr. Magnús Stephensen, landshöfðingi, var sæmd- ur kommandörkrossi dannebrogsorðunnar, 2. stigi, 8. apríl og leyft að bera heiðursmerki offiséra í heiðursfylkingunni, er forseti hins franska lýðveldis hafði áður sæmt hann, 23. s. m. Eallgrímur Sveinsson, biskup, var sæmdur heiðursmerki dannebrogsorðunnar s. d. Lárus Þ. Blöndal, sýslu- maður, var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar s. d. Tryggvi Crunn- arsson, kaupstjöri var sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna 11. des. Heiíurspeningur og verðlaun: Fyrir björgun 7 manna úr bersýnileg- um lífsháska á sjó 12. apríl 1890 var Magnús Magnússon í Túni á Eyrar- bakka sæmdur heiðurspeningi þeim, Bem ætlaður er fyrir björgun manna úr sjávarháska, en hásetar hans 10 fengu 16 kr. þóknun hver, 26. febr. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX fengu Brynjólf- ur Bjarnason í Engey 180 kr. fyrir frábæran dugnað í jarðabótum og hýs- iug á leigujörð og skipasmiðar (144 skip) og Einar Jónssoni Garðhúsum í Grindavík 100 kr. fyrir frábæran dugnað í jarðabótum og fiskiveiðum. HamgSngumál. Samkvæmt fjárlögunum fyrir þetta ár var samtals varið um 20,000 kr. til vegabóta á aðalpóstleiðum. Aðalvegabót á kostn- að landsjóðs var gerð í vesturhluta Húnavatnssýslu, einkum á Miðfjarðar- hálsi og Víðidal, og var varið til þess samtals 9301 kr. 72. a. Til vega- gerðar meðfram Ingólfsfjalli í Ölvesi og alt að brúnni yfir Ölvesá var samtals varið 10,294 kr. 29 a. og var tæpur helmingur þess kostnaðar eða 5000 kr. veittar með fjáraukalögum fyrir 1890—91; varð sá vegarspotti nær helmingi dýrari en á var ætlazt. Á Leirvogsá í Mosfellssveit var gerð trébrú, mikil og ramger, 22 álnir á lengd og 4 á breidd; hún kostaði alls um 3460 kr. Þá voru aðrir vegir bættir víðsvegar um land og allmiklu fé (um 1100 kr.) varið til að kaupa áhöld til vegabótavinnu í þarfir land- sjóðs þá um sumarið og framvegis. En hið mesta mannvirki og hið veglegasta, er unnið hefir verið hér á landi til samgöngubóta alt fram á þenna dag, er Ölvesárbrúin á Sel- forsi, er nú var fullger í byrjun septembermánaðar. Dað er hengibrú og er borin af 3 margþættum og digrum járnstrengjum hvoru megin, er fest- ir eru ramlega til beggja enda í grjótbúlka við jörð niður; stöplar eru hlaðn- ir úr límdu grjóti undir hvorumtveggja brúarsporðinum og er eystri stöp- ullinn 14 álna langur, 6 álna breiður og alls 20 álna hár, en að eins 9*/^ alin úr grjóti, en efri hlutinn er ferföld járnsúla eða súlnagrind og ganga strengirnir yfir hana; vestari stöpulinn er nokkru styttri, jafnbreiður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.