Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 86

Skírnir - 01.07.1891, Síða 86
86 Danskar bókmenntir. í ljósnm logum, undir eins og pils flangsar". Hann er ætíð skemmtilegur og öðruvísi en aðrir. Er eins og hann skilji einhvern veginn á sinn hátt alla aðra. Glottandi kveður hann upp með, að hið dýrslega í manninum sé afar-voldugt. María dáist að gáfum hans; en er þau hafa húið saman um stund, þá kemur anuað hljöð í strokkinn. „Stigur, Stígur, því ertu slík þrælssál ? því ertu skríðandi maðkur, sem er troðinu fótum og stingur þó ekki? Ó, að þú vissir, hve ágætur og sterkur jeg hélt þú værir, þú, sem ert svo vesall. En þvi ollu þín gjallandi orð, sem lugu frá mátt, sem þú ekki áttir, sem hrópuðu um sál, er var allt, sem þín sál aldrei var né verður. Stigur, Stígur, ilía var jeg svikin; jeg fann kveifarskap fyrir krapt, vesalan efa fyrir djarfa von, og hvað er orðið úr hinu stóra skapi þínu ?“ Hún gleymdi, að Stígur er dapurmenni og að eðli þeirra er, að þeir treysta og trúa ekki á sjálfs síns mátt og megin, að þeir geta ekki „sveigt hið svarta höfuð efans niður viðjörðu", og að þeir skemma lífið fyrir sjálf- um sér og öllum sínum með því, „að höggva allt timbur lífsins upp í þanka- spæni“. En Stígur er danskur maður af kynslóðinni, sem komst til vits og ára eptir 1864, sem klæðir sína íátækt í stór, digur orð, eða skýlir henni með því að látast glotta að öllu. María giptist síðan Palle Dyre; hann brást henni, enda gerði hún sér engar vonir, er hún giptist honum. Loks giptist hún ferjukarlinum Sören, og sagði við Holberg, sem kom við hjá þeim, að nú liði sér vel. Hún hafði verið svikin svo opt og svo illa, að hver vængfjöður á henni var reitt burtu. Eptir langan sult bragðar brauðið vel, þó það sé hart og svart og myglað. Og þegar hárið gránar, týnir maður draumunum og hættir að dreyma. Skáldsagan „Niels Lyhne“ er um mann, sem ekki getur lifað lífi sinu, því hann befur brúkað alia beztu krapta sína í drauma. Mogens og Maria Grubbe og Niels Lyhne eru sköpuð af manni, sem hugsar mest af öllu um hlutfallið milli lífs í draumi og lífs í vöku. Þau eru líka þrjú stig í æfi höfundar, sem sýna, hvernig brjóstveiki hans ágerist. Mogens Iifir alla æfi i draum og draumur hans sigrar. Draumar Marie Grubbe eru sterkir og hún ber alla kosti til þess að brjóta lífið til hlýðni við sig, cn það fellir liana í glímunni. Niels Lyhne er máttvana dreymandi, viijalaus vesling- ur, beinlaust lindýr, sem dreymir sig fjær og fjær lífinu, sem hann ekki getur lifað. Niels Lyhne er bók um þreyjuþráa — þreyjunana, eins og blóðsugu, sem sýgur lífæð mannsins, jireyju alja æfina, þreyju vetur sgmar vor og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.