Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 11

Skírnir - 01.04.1914, Side 11
Nokkur orð um þjóðtrú og þjóðaiði Islendinga. 123 -er að vísu talið í Þjóðsögutu J. Á. en meira mun það vera eftir gömlum skræðum af útlendum uppruna, eins og Jóla- skrá Beda prests hins fróða, en úr almennri trú manna, enda þótt sumt af því falli saman og hafi orðið þjóðar- eign. Eins og kunnugt er, er mikið af þessari trú í fullu fjöri enn í dag, að minsta kosti sumstaðar á landi hér. 9. Þá eru skepnurnar, þessar skepnur, sem menn ibúa saman við og lifa með svo að segja nótt og dag frá vöggunni til grafarinnar. Alidýrin: hestar, kýr og kind- ■ur, hundar og kettir, eru rótgróin í hugum manna, og er lýst allri hirðingu þeirra og viðbúð, trú á þeim og var- úðir við þær, bæði yngri og eldri. Síðast er þar kafli ium önnur dýr og fugla, veiðar þeirra og not, varúðir við þau og hjátrú á þeim. Minst er og nokkurra skorkvikinda, en stutt er farið út í það, af því að J. Á. hefir tæmt það efni að mestu i þjóðsögum sinum. 10. Lífsatriði. Þar er lýst venjum og trú manna við fæðingu barna og meðferð þeirra og hvers er þar að gæta, uppeldi þeirra og uppfræðingu. Svo koma fullorðinsárin, mismunur karla og kvenna og hvað er athugavert við hvort um sig, trúlofanir, giftingar, brúðkaupsveizlur, og svo að síðustu sjúkdómar, dauðinn með feigðarboðum sín- um og útförin. Þar kemur margt til greina og mun þó margt vanta enn. Nokkur atriði úr þeim kafla hefi eg ritað upp og látið prenta í »Festskrift till H. F. Fejlberg, Sthlm 1911», bls. 373—389. Út úr efni þessa. kafla hefir Sæm. Eyjólfsson ritað ritgerð um brúðkaupssiði, sem prent- uð er í Tímar. Bókm.fél. 16., 92—144. 11. Heilsufar og lœkningar. Þar er lýst heilsufari manna fyr á öldum og fram undir þetta, orsökum þess, hvað því var áfátt og svo tilraunum alþýðu til þess að lækna kvillana, þegar hvergi var lækni að fá og enga hjálp, hvað sem við lá. Eg hefl náð saman heillangri lækningabók eftir skræðum þessara skottulækna, auk þess sem eg hefl náð saman af læknisráðum, 3em til er gripið jafnvel sumstaðar enn í dag. 12. Skemtanir. Um skemtanir íslendinga heflr Ólafur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.