Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 13

Skírnir - 01.04.1914, Page 13
Nokkur orð um þjóðtrú og þjóðsiði Islendinga. 125 má, og skal eg að eins taka fram ferðabækur þeirra Eggerts Olafssonar og Olavíusar, Horrebows, Hendersons, Mackenzies, Thienemanns o. fl. þeirra, sem eg veit sann- orðasta og réttorðasta um ísland fyrrum, gömlu Félags- ritin o. m. fl., með stöðugum samanburði við frásagnir réttorðra og gamalla manna; margt hefl eg og fundið í þjóðsagnasöfnum þeim sem til eru, handritum 01. Davíðs- sonar, gömlum skrifuðum skruddum, kvæðum o. fl. En það sem enn vantar er að yfirfara ýms handrit í Lands- bókasafninu og leita fróðleiks hjá fólkinu í ýmsum hér- uðum landsins. Þegar maður aðgætir þjóðtrúna og þjóðsiðina hér á landi og fer að bera það saman við þjóðsiði meðal ann- ara þjóða, rekur maður sig stundum á margt, sem er svo undarlega líkt, að það virðist benda ótvíræðlega á sama uppruna, og er þá sú venja afargömul, líklega mörg þús- und ára, síðan áður en hinn germanski þjóðabálkur klofn- aði. Þannig hefi eg fundið venjuna með síðasta dreifar- fangið á slættinum suðaustur í Schlesiu óbreytta að öðru «n því, að það er auðvitað kornbundin, og sama hjátrú liggur til grundvallar hjá báðum. Ýmislegt fleira gæti eg til tint því um líkt en þess gerist ekki þörf. En þýðing þeirra hluta fyrir vísindamenn, og sérstaklega þjóðfræð- inga, er hverjum auðsæ, sem þekkir til þeirra fræða. En svo eg víki aftur að þjóðsiðum vorum og þjóðtrú, þá er enginn vafl á því, að margt má enn flnna nýtt í landinu. En það kostar bæði fé og fyrirhöfn. Eg hefl látið prenta spurningabálk um þetta efni og sent hann ýmsum mönnum, og sumum hefl eg sent skrifaðar spurn- ingar, en nærfelt enginn heflr svarað þvi einu orði. Menn eru áhugalausir um alt slikt, og svo fást menn ekki til að gera neitt nema fyrir peningaborgun. Það er nú orðin tizka og verður ekki um það fengist. En svo er annað: margir eru farnir að halda nú á dögum, að það sé landi og þjóð til minkunar að halda uppi þessari trú og venj- um — það ætti að hverfa sem fyrst. En slíkt er hinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.