Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 14

Skírnir - 01.04.1914, Síða 14
126 Nokkur orð um þjóðtrú og þjóðsiði Islendinga. mesti misskilningur. Það eru margvíslegar vísindalegar undirstöður, sem má leggja með þessum söfnum, og þess vegna er mest um vert að geta fengið alt sem réttast, til þess að á því megi áreiðanlega byggja. Slíku verður sjaldan náð með góðu móti hjá mönnum nema með yfir- legu og eftirgangsmunum. Það er varla orðið annað ná en gamla fólkið, sem til er að leita með trú og venjur lands- manna fyrrum. Það er orðið um undarlega snauðan garð að gresja hjá unga fólkinu. Það hlær að heimskunni í gamla fólkinu og setur hana ekki á sig, og gætir þess ekki, að í þessu efni er um vísindaleg mál að ræða. Þess vegna eru nú svo mörg merkisatriði í þjóðsiðum, háttum og trú manna gersamlega horfin eða að hverfa, og nú eru síðustu forvöð að bjarga því sem bjargað verður. Má minna hér á orð Karls Weinholds, hins mikla þjóðsiða- fræðings Þjóðverja, er hann ritaði 1862: »Það verður engum auðið að stífla straum tímans. Þeir, sem unna heiÞ brigðu þjóðlífi og rannsaka fornar menjar, tína saman brotin, sem hann skolar frá sér, og rita þau upp. Schlesía var áður fyrrum auðug að fornum venjum, en nú er alt það gamla að hverfa í einum svip. Því er þess nú orðin brýn þörf að lýsa því í héraði hverju, sem eftir er af siðum og fornum venjum . . . Þar má engu gleyma«. Það er eins og þessi orð væru rituð nú í vorn garð. Margt er að vísu enn til — en enginn veit hvað margt er nú orðið gleymt og glatað, og margt er nú alveg að gleymast að fullu. Kaupstaðirnir eiga sinn þátt í því að breiða almenna menningablæinn yfir alt, og sópa því sérkennilega burtu. Árlega deyr nú í landinu fjöldi af gömlu fólki, sem mundi gamla siði og trú, sem þeim var samfara — og það deyr með þeim, og það má um það segja eius og um steininn forðum: Það kemur ekki upp aftur að eilífu. Og fræði- mennirnir sitja með sárt ennið af því að hafa mist af vís- indagrundvelli, sem nú er tapaður eða að tapast að fullu, en hefði getað upplýst margt um skyldleika þjóðanna. Eg gæti tilfært nóg dæmi, en sleppi því að sinni, af því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.