Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 20

Skírnir - 01.04.1914, Síða 20
132 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. ið eins ört og verið hefir síðustu áratugi. Sveitirnar hlytu þá að tæmast og á því mun engin hætta að jarðir vorar leggist í eyði ef engin stórslys vilja til og sveitavara helzt í svo háu verði sem horfur eru á. Það munu margir segja að kauptúnum vorum veiti létt að hæta við sig einum 1000 mönnum á ári, sú fjölgun sé í raun og veru lítilfjörleg. Þó er það víst að nú er atvinnan rýr í kaupstöðunum og oft engin tímum saman. Væri verkalýðurinn spurður, myndi hann hiklaust og með fullum rétti segja að atvinnuvegirnir hrykkju illa til handa þeim sem nú búa í bæjunum, hvað þá heldur fleirum, allri viðbót væri ofaukið. Þetta breytist að sjálfsögðu til batnaðar ef atvinnu- vegir bæjanna yxu hraðfara, þá yrði jafnframt þörf fyrir fleiri hendur. Nú eru þessir atvinnuvegir svo fáir og óbrotnir að auðveldlega má gera sér grein fyrir hvers vænta má af þeim. I ð n a ð u r. Erlendis er það víðast iðnaður sem hleypir fram vexti bæjanna. Hver verksmiðjan rís þar upp við aðra og veitir þúsundum manna atvinnu, þó mis- jafnlega sé af henni látið. Hér er lítið um iðnað og mjög hæpið að hann aukist að mun fyrst um sinn. Trésmiðir, saumakonur og múrarar eru fjölmennustu flokkarnir og hart á að atvinnan hrökkvi handa þeim sem nú stunda hana. Vonandi er að smámsaman verði öll íslenzk ull unnin hér í dúka, en það þarf ekki nema eina meðal- verksmiðju til þess og það eru ekki ýkja margir menn sem fengju atvinnu við hana. Aðeins ein iðnaðartegund er líkleg að veita á sínum tíma fjölda manna atvinnu og það er niðursuða flsks og annara matvæla. Það er lík- legt að þessi iðnaður eigi hér góða framtíð, en sem stend- ur eru ekki horfur á að mikið kveði að honum fyrst um sinn. Verzlun er oghefir verið helzta atvinnugrein kaup- túnanna og flestir bæirnir eru fullir af allskonar búðum. Svo margir eru nú um þessa atvinnu, að líkindin eru lítil til þess að þeim fjölgi til mikilla muna. öllu fremur mætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.